Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Qupperneq 57

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Qupperneq 57
Nokkrir höfundar telja viðkvænt ör í lófa all algengt (14,15). Tölulega virðist lítt kannað, hversu oft þessa gætir. Einn höfundur fann þó óeðlilega viðkvíanni í 29 af hundraði tilfella. Enginn virðist hafa kannað, hvort viðkvæmninnar gæti á öllum æviskeiðum. Aðrir nefna ekki þennan fylgikvilla í sínum könnunum eða telja, að ekki hafi á honum borið (6,9,13,22). Flatt (5) segir að sé naglbeður bættur með þunnri húð, ummyndist hún í naglbeð. Hvergi er fjallað um þetta atriði, þar sem kannaður er árangur af lófaflipa. Ýmsir höfundar (3,11,21) nefna, að fingurgómar hjá börnum hafi merkilega góða endurvaxtarhæfni og fyllist sjálfkrafa, svo fullna^jandi sé, þótt ekki séu þeir fylltir eða þaktir með vef annars staðar frá. Enginn telur sig þó vita upp að hvaða aldri þessi hæfni endist, en nokkrir hafa getið sér til um aldursmörkin og nefna í því sambandi tveggja til þriggja ára aldur og allt upp í ellefu ára aldur (11,21,23). Ekki hafa verið birtar niðurstöður neinnar rannsóknar, er renni stoðum undir þessar skoðanir. Illingworth (11) ritaði grein um þetta efhi 1974, er vakti talsverða athygli. Telur höfundur sig hafa víðtæka reynslu af þessari aðferð, en árangrinum er aðeins lýst með almennu orðalagi sem jákvæðum, án þess að lokaniðurstöður hafi verið kannaðar, né árangur þessarar aðferðar borinn saman við árangur af öðrum aðferðum. í því uppgjöri, er hér liggur fyrir, er gerð tilraun til þess að flokka áverkana þannig, að árangurinn megi meta með hliðsjón af tegund þeirra og útbreiðslu. Allgott samræmi virðist milli útbreiðslu áverkans og lokaárangurs, það er, að því stærri áverki, þeim mun lakari árangur, bæði hvað tekur til útlits og starfshæfni. Útbreiddur naglbeðsáverki veldur mestu lýti. Við áverka framan naglmána virðist nöglin yfirleitt vaxa fram yfir áverkamörkin á naglbeðnum, en ekki var hægt úr því að skera, hvort það stafar afþví,að neglbeðskanturinn hefur vaxið fram eða að- flutta húðin hefur að einhverju leyti ummyndazt í naglbeð. Naumast verður mögu- legt að skera úr þessu á neinn hátt með fullri vissu. Hitt er ljóst, að neglurnar ná sjaldnast fullri lengd aftur, þótt naglmáninn og þar með naglskanandi hluti naglbeðsins, sé óskaddaður. I fáeinum tilvikum reyndist fylling gónsins óþarflega mikil frá útlitssjónarmiði, en auðvelt mun úr því að bæta með minni háttar aðgerð síðar. Ekki er ljóst hvort þetta stafar af of mikilli fyllingu upphaflega eða aðflutti hlutinn hafi vaxið meira en góðu hófi gegnir frá því að aðgerðin var framkvcand. Margt bendir^til þess, að vöxtur aðflutta vefsins sé að minnsta kosti ekki minni en heilu gómanna, þótt því hafi verið haldið fram, að flipar af þessari tegund rýrnuðu, er frá líður (9). Við grófan samanburð á stærð gómbótar og lófabótar, reyndist gcmbótin oftast staErri en lófabótin. Þetta kann að stafa af því, að lófabótin hafi skroppið eitthvað saman eða verið upphaflega minni en lófaflipinn. Hitt er hugsanlegt, að aðflutti vefurinn á fingurgómnun hafi vaxið örar en bótin í lófanum. Ef svo væri, myndi^ stærðarmisrcaid. væntanlega aukast eftir því sem tíminn liði, að minnsta kosti hjá yngri börnunum. Stærðarmæling þessi er ekki fyllilega áreiðanleg, þar eð hluti húðbótarinnar á gómnum kann að hafa umnyndazt í naglbeð og er þá ekki mældur með. Sé svo, er gom- bótin hlutfallslega stærri en nælingarnar gefa til kynna. Sjúklegrar kulvísi á góm gætti ekki nema hjá einu bamanna og þar voru áverkamir stærstir. Hins vegar gætti þessa hjá báðum fullorðnu sjúklingunum. Ekki er vitað hvað veldur sjúklegri kulvísi við finguráverka, og ekki hefur verið kannað, hvort hennar gæti meira á einu aldursskeiði en öðru. Varanleiki kulvísinnar mun heldur ekki hafa verið kannaður. 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.