Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Side 29

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Side 29
og skipta einkennum í hálseinkenni, heilaeinkenni og nœnueinkenni (13). Slík til- felli voru ekki tekin með x okkar efnivið (18). Kvartanir svipaðar þeim og sjúklingar okkar höfðu, hafa aftur á móti verið skráðar löngu eftir slys (15,10, 3,8), en tíðni verið hærri. Er það í samrami við þá skoðun, að einkenni geti komið fram mörgum dögum eftir að áverkinn varð (4,1,15). Hjá aðeins 3% sjúklinganna var að finna eitthvað óeðlilegt við taugaskoðun. Voru það greinileg rótareinkenni frá hálstaugum. Verkirnir í hnakka og hálsi voru ekki af taugarótargerð og orsök þeirra sennilegast staðbundin tognun á vöðvum og lið- böndum. Vöðvar voru spenntir og aumir viðkomu í 75% tilfella. Leitað var sérstaklega svæðis með skyntruflun á hnakka eða öxlum, þar sem því hefur verið lýst sem eina hlutlæga einkenninu (1), en ekkert slxkt fannst. Væg einkenni svipuð heilahristingseinkennum var að finna hjá 16% hinna slösuðu. Aðeins var vitað til, að einn þeirra hefði rekið höfuðið í. Aðrir höfundar hafa talað um heilahristingseinkenni í 22 upp í 62% tilfella (5,4). Mænuvökvi hefur ekki áður verið athugaður hjá hálshnykkssjúklingum, en tæplega 1/3 sjúklinga okkar reyndist hafa óeðlilegan vökva. Var aðllega um að ræða væga hækkun á eggjahvítu og nærveru rauðra blóðkorna. Sennilegasta skýringin á þessu er, að smá blæðingar hafa orðið í einhverjum vefja þeirra, sem liggja að "subarachnoidal" rúminu. Kröftug ofrétting á hálsi getur orsakað verulega skemmd á mænu (12). Tilraunir á öpum, sem hafa verið látnir fá hálshnykk, hafa leitt í ljós blæðingar, bæði í hálshluta mænu, í heilastofni og í heila (14). Ekki var ástand þeirra sjúklinga, sem höfðu mænuvökvabreytingar neitt verra en hinna. Samantekt Hingað til hafa flestar rannsóknir á kliniskum einkennum sjúklinga með hálshnykk verið gerðar eftir á (retrospectivt) eða verið athugun á varanlegum einkennum. I rannsókn okkar, sem náði yfir 100 manns á Reykjavíkursvæðinu var gerð kerfis- bundin skráning einkenna og skoðun innan sólarhrings frá slysi. Athugunin var gerð á árunum 1975 og 76. árekstrarnir áttu sér stað á öllum txmum árs í aðal umferðaþunga dagsins. Al- gengustu bifreiðategundirnar voru Volkswagen, Ford og Fiat, sem jafnframt voru algengustu Difreiðategundir í landinu. Oftast var það fólk á aldrinum 20-30 ára, sem lenti £ slysinu. x hópnum voru 62 konur og 38 karlar. Þessi munur á tíðni háishnykks hjá kynjunum g^xti verið vegna núsmunandi skapgerðar og lxkamsbyggir.gar. Helztu einkenni voru hnakkaverkur hjá 79, hálsverkur hjá 67, höfuðverkur hjá 59, Verkur í öxlum og herðum hjá 39 og bakverkur hjá 30. Við þreifingu fundust aumir, spenntir hnakkavöðvar hjá 75 og hálsvöðvar hjá 51. Höfuðhreyfingar voru vægt hindraðar hjá 27. Hjá aðeins 3 sjúklinganna var óeðlileg taugaskoðun með rótar- einkennum frá hálstaugum. Mænuvökvi var athugaður hjá 91 sjúklingi og fannst vægt hækkuð eggjahvíta og rauð hlóðkom hjá 27. Þetta gæti bent til smá skemmda á þeim vefjum, sem liggja að "subarachnoidal"-rúminu. Almennt ástand þessara sjúklinga var ekki verra en hinna. Summarv Previous studies of whiplash injuries are mostly either retrospective or dealing with persisting symptoms. In the present study, the clinical pattem of 100 consecutive cases admitted to Borgarspítalinn, 62 women and 38 men, was studied within the first 24 hours of the accident. The most common symptoms consisted of neck pain in 79, headache in 27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.