Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 98

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 98
nokkrum var ennfremur gert heilaskann. Megináherzla var lögð á að staðsetja sjúkdóminn og því næst greina nánar, ef tök voru á. Greindist sjúkdómur annars staðar en í evra eða heyrnartaug var veitt fyrir- greiðsla, sem fólst í tilvísun til sérfrasðings í viðkorrandi grein. Niðurstöður Alls voru rannsakaðir 63 sjúklingar, 28 karlar og 35 konur. Aldursdreifingin er sýnd á mynd 1 og reyndist meðalaldurinn 42,2 ár. 84% sjúklinganna voru á aldrinum 20 til 60 ára. Þegar litið er á niðurstöðurnar m.t.t. staðsetningar sjúkdómsins eingöngu, en ekki frekari greiningar, hafa 17 (27%) skemmd í miðtaugakerfi, 45 (71,4%) í innra eyra, heyrnartaug eða hálsi, en einn (1,6%) tókst ekki að greina. Hlutföllin eru sýnd á mynd 2. Flokkunin var gerð þannig, að ef engar skemmdir fundust í eyrum, heyrnartaug eða hálsi var talið víst, að um sjúkdóm í miðtaugakerfi væri að ræða. Eru þessi vinnu- brögð í samrami við það sem annars staðar tíðkast (9,13). Nánari flokkun sjúklingahópsins eftir sjúkdómsgreiningum sést í töflu 1, ásamt til- vitnunum í nýlegar greinar sem skilgreina hvem sjúkdóm fyrir sig. Ekki tókst að greina 24 sjúklinga með fullri vissu, og er það svipað hlutfall og hjá öðrum sem nota sambærilegt rannsóknakerfi (9). Umræður Erfitt er að fá nákværran samanburð við árangur annarra, bví ekki fundust gred.nar se lýsa sambærilegum sjúklingum þrátt fyrir Medline tölvuleit. Drachman og félagar nota svipað rannsóknakerfi og sjúkraskrárform (10,9), en vinnan fer fram á tauga- sjúkdómadeild þannig að hlutfallið milli fjölda sjúklinga með hinar ýmsu sjúkdóms- greiningar er ólíkt því sem vænta má hjá sjúklingum sem vísað er til háls-, nef- og eyrnalækna með kvartanir sínar. Svipaður fjöldi karla og kvenna var rannsakaður, en aldursdreifingin kom hins vegar nokkuð á óvart, þar eð 84% sjúklinganna voru á aldrinum 20 til 60 ára. Hvað varðar skiptingu hópsins eftir endanlegum sjúkdómsgreiningum þótti þrennt athyglisverðast. 1 fyrsta lagi voru 24 (38,1%) sjúklinganna enn ógreindir þótt staðsetja mætti skemmdina í öllum tilvikum nema einu. Þetta er svipað hlutfall ógreindra sjúklinga og aðrir gefa upp (9) svo enn er rúm fyrir miklar framfarir. I annan stað kemur í ljós, að algengasti sjúkdómurinn sem greindist er "cervical vertigo" (13,21,14), sem er trufluð starfsemi stöðuskynsnema á hálsi er orsakað getur svæsinn svima og suðu fyrir eyrum. Algengasta sjúkdómsmyndin er vöðvabólga (myosur) á hálsi og höfuðverkur. í þriðja lagi vakti athygli hve fáir sjúklingar uppfylltu skilmerki um "psychogenic svima (17,9,13,18), eða einungis 4, þrátt fyrir að margir þeirra, sem teknir voru til rannsóknar höfðu áður gengið á milli lækna með þá greiningu. Það er slæmt t.d. vegna þess að í nær öllum tilfellum má bæta líðan svimasjúklinga verulega með viðeigandi meðferð og marga er hægt að lækna alveg. I heildina tekið ná lxta svo á, að umrætt rannsóknakerfi hafi unnið sér fastan sess í heilbrigðisþjónustunni, því flestir þeirra sem teknir voru til rannsóknar voru á vinnufærum aldri og var meiri hluti þeirra sjúkdómsgreindur, sem ekki hafði tekizt áður. Þetta er einnig athyglisvert í ljósi þess að fyrirfram höfðu sumir ætlað að svona sérhæfð rannsóknadeild ætti lítið erindi í fámennið hér á íslandi. Samantekt Lýst er kerfi rannsókna sem notaðar eru við sjúkdómsgreiningu sjúklinga með kvörtun um svima, suðu fyrir eyrum eða heyrnartap. Rannsakaðir voru^63 sjúklingar, og voru 84% þeirra á aldrinum 20 ti1 60.ára. Algengasti sjúkdómurinn sem greindist var "cervical vertigo" og einungis fjórir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.