Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 114

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 114
og sjálfsvígstilraunir, sem settar voru á sviÖ til aö vekja athygli á sér og til- finningum sínu, s.s. reiöi, hatri, sorg, vonbrigðum, einmanaleik. Sjálfsvígshugsanir - er hugarástand, sem bæði er hægt að sjá á og heyra um hjá einstaklingnum og getur hugsanlega skapaö hættu fyrir líf hans. I hóp þeirra, sem hafa sjálfsvígshugsanir, kona þeir, sem ótilkvaddir eða aðspurðir ræða um vangaveltur sínar-'um sjálfsvíg og þráhyggjuhugsanir sínar um sjálfsvígs- aðferðir og viðbrögð annarra við þeim. Sjálfsvígstilhneiging og skilaboð er það, þegar einstaklingur gefur til kvnna með umtali, framkomu eða verknaði, að hann hyggi á sjálfsvíg. Sjálfsvígsatferli (suicidal behaviour ) - er þróun sú, sem einstaklingur gengur í gegn um fra sjalfsvígstilhneigingu og hugsun til tilraunar eða sjálfsvígs. Sjálfsvígsferli - er skilgreining eða lýsing á sjálfsvígsatferli einstaklings. Sjalfsvigsferli geta verið mjög mismunandi, svo sem er um ferli annarra sjúklegra einkenna og sjúkdóma. Sjálfsvígsferlið getur verið brátt (akut), blundandi (latent eða hægfara langvarandi (kroniskt). Samkvænt þessu getur sjálfsvígsferli spannað yfir áratugi, jafnvel ævi einstaklings, en að sjálfsögðu eins og sést á meðfvlgjand mynd, er ferlið ekki alltaf jafnaugljóst, þ.e.a.s. tilhneigingin til sjálfsvígs er mismikil í ferlinu. Við sjáum þannig oft sálrænt hættuástand í ferlinu með mikilli sjálfsvígshættu og sjálfsvígsatferli. Mynd 1. Mat læknis á sjálfsvígshættu byggist á könnun þeirra þátta, sem hér hafa verið raktir og mati á vægi þeirra. 2. Efniviður könnunar 1 þeim tilgangi að fá hugmynd um fjölda sjálfsvígstilrauna var sá hópur athugaður, sem komið hafði á Göngudeild Slysadeildar Borgarspxtala á árinu 1976 og fengið greininguna: sjálfsáverki viljandi, eitranir. Akveðið var að sleppa úr hópnum öllum 10 ára og yngri og fara síðan yfir sjúkraskrár hinna og meta eftir þeim, hvort um sjálfsvígstilraun vasri að raeða eða aðrar ástæður. Alls höfðu verið með fyrrgreinda greiningu 653 (4), þ.e. 122 (66 karlar og 56 konur með greininguna sjálfsáverki viljandi og 531 (262 karlar og 269 konur) með grein- inguna eitrun. Þegar hópurinn hafði verið grisjaður samkvaant því, er fyrr greindi, voru eftir 175 einstaklingar,102 konur og 73 karlar, sem taldir voru hafa gert sjálfsvígstilraun á árinu. Á göngudeild slysadeildar komu á árinu 1976 30.070 manns í 51.175 heim- sóknir. Hópurinn, sem hér um ræðir er því 0.58% af öllum einstaklingum, sem á deildina komu og komur hans 0.40% af öllum komum á deildina. Alls voru komur hjá konum 117 en hjá körlum 88. 7 karlar komu tvisvar sinnum. 2 karlar komu fjórum sinnum. 1 karl kom þrisvar sinnum. Af konum komu 11 tvisvar og tvær þrisvar. Komur hópsins alls eru því 205. Af gögnum göngudeildarinnar var síðan reynt að kanna ákveðna þætti í sambandi við þennan hóp og verða þeir þættir raktir hér á eftir. Nokkrum forvitnilegum þáttum, svo sem atvinnustétt og hjúskaparstétt, varð þó að slepDa sökum ófullnægjandi upplýsinga. 112
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.