Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 160

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 160
althesini vegna þvagrásarþrengsla. Annar þeirra var grunaður um ofneyslu áfengis og hafði verið svasfður áður nokkrum sinnum með pentothal og þurft stóra skammta. Honum voru x öll skipti gefnir venjulegir skammtar af althesini og sofnaði alltaf æsingalaust. Líkaði honum sjálfum miklu betur althesin svæfingin. Geta má þess, að Bryce-Smith (3) í grein sinni um svæfingar með hydroxydione iœslir með að svæfa alkoholista með því lyfi. Sex sjúklingar af 14, sem féllu í blóð- þrýstingi um meir en 30 fengu einnig einhverja aðra aukaverkun, sem áður er talin, auk þess kvartaði 1 þessara sjúklinga undan þreytu og titringi þegar hún var að vakna. Athugað var hve fljótt sjúklingar vöknuðu. Tekinn var tíminn frá því sjúklingar sofnuðu og þar til þeir gátu opnað augun ýmist sjálfkrafa, eða eftir beiðni. Einnig var tekinn tími, sem leið þar til sjúklingar voru áttaðir. Ef fleiri en 1 skammtur var gefinn var tími tekinn frá síðasta skammti, og kemur í ljós, að meðaltalstíminn er rétt um 1 mín. lakari. Þeir, sem fengu 1 skammt aðeins opnuðu að meðaltali augun eftir 8,28 mín., var það að meðaltali 3,36 mín. eftir að svæfingu lauk, þ.e.a.s. frá því lokað var fyrir glaðloft (sjá töflu 3). Hja þeim sem fengu fleiri en 1 skammt, er txminn mjög svipaður og aðrir hafa fundið (30,31). Aftur á móti er talsvert lélegri tími hjá hinum, kann það að stafa af því, að sjúklingar mínir fengu einnig glaðloft. Seinni hópur í seinni hópnum voru 49 sjúklingar, sem voru svæfðir niður með althesin fyrir lengri aðgerðir, en síðan haldið áfram með ýmist fluothan eða fentanyl og pancuronium, auk N20, að fráskildum 2 sjúklingum, sem voru svæfðir afram með althesini. Heilsufarsástand sjúklinganna var metið þannig: 36 sjúkl- ingar flokkuðust undir ástand I, 12 undir ástand II og 1 ástand III. Skammtastærð af althesini var eins og áður 0,06 ml/kg, nema 3 sjúklingar fengu 0,07 ml/kg. Allir sjúklingamir voru inniliggjandi og höfðu fengið lyfjaforgjöf (pethidin, phenergan og atropin). 1-2 mín. eftir að sjúklingar sofnuðu af althesini var 43 þeirra gefið succinylcholine og þeir síðan barkaþræddir. Blóðþrýstingur var oftast mældur áður en succinylcholine var gefið og hafði hann oftast fallið nokkuð frá því, sem var fyrir svæfinguna, við barkaþræðinguna hækkaði blóðþrýstingur hjá öllum. Virtist althesin lítið frábrugðið pentothali að því leyti, að álíka auð- velt var að halda svæfingu áfram með öðrum lyfjum og jafn auðvelt að láta sjúkl- inga fara að anda á ný, ef því var að skipta. Hjá 7 sjúklingum sáust "erythema- tous" útbrot á hálsi og oftast bringu, sem erfitt var að átta sig á hvort stöfuðu af succinylcholine eða althesini. Hurfu þau ætíð á nokkrum mínútum. Tveir sjúkl- inganna fengu til viðhalds althesin og fentanyl, var svæfing tíðindalaus hjá öðrum þeirra. Hinn, 29 ára karlmaður, sem var í 40 mín. aðgerð vegna nefpolypa, fékk "öklaclonus", sem var ekki með öllu horfinn 1,5 klst. eftir að svæfingu lauk, en um það leyti var sjúklingur kominn með útbreidd upphleypt útbrot (urticaria) og hvarmabólgu. Var hann meðhöndlaður með einum skammti af calcium gluconatis og phenergan, fóru útbrot hverfandi og voru með öllu horfin nassta dag. Taldi sjúklingur sig áður hafa fengið svipuð útbrot eftir áfengisneysulu og skal ekki fyllyrt hvað olli nú. Niðurstaða Að fenginni þessari reynslu má telja, að althesin sé fyllilega sambærilegt við pentothal. Alvarlegra aukaverkana varð ekki vart. Einn sjúklingur, sem var svæfður tvívegis með althesini fékk áberandi náladofa um allan líkamann í basði skiptin. Ekki hefur þessari aukaverkun verið lýst áð'ur, svo höfundur viti til. Lyfið vann á við kynningu. Þegar lyfið var notað til viðhalds var í fyrstu svæf- ingunum með þvx, ekki bætt á sjúklinginn althesin, fyrr en ótvíræð merki um of grunna svæfingu höfðu komið fram. Síðar var reynt að fyrirbyggja slíkt með því að gefa viðbótarskammt í txma. Varð svæfing þá jafnari og er vafalaust ákjósan- legast að viðhalda svæfingu með innhellingu a.m.k. ef aðgerð væri fvrirhuguð lengur en sem næmi 10-15 mínútum. Vegna þess að althesin brotnar hratt niður virðist minni hætta á ofskömmtun en af pentothal. Mætti því, eins og aðrir hafa synt fram á, nota lyfið til lengri svæfinga. Lyfjaforgjöf virtist hafa í för með sér færri aukaverkanir. Þar eð althesin er ekki talið hafa "analgetiska" verkun væri sennilega best að gefa verkjastillandi lyf og antihistaminica, sem ef til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.