Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 149

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 149
lega fylgst með þvagútskilnaði hvern klukkutíma og vökvagjöf aukin í samraani við það. Markvert er, að ekki fengu nema fimm sjúklingar skammvinnan diabetes insipidus eftir aðgerð, einn hafði haft diabetes insipidus fyrir aðgerð og var ekki um neina sérstaka breytingu á því að ræða í eða eftir aðgerðina. Cortison acetat var gefið fyrir og áfram eftir aðgerð í smáminhkandi skömmtum niður í 37,5 mg á sólarhring, sem talinn er nægilegur viðhaldsskammtur. Á þeirri meðferð útskrifuðust allir nema tveir, sem haft höfðu meningioma, og útskrifuðust lyfjalausir. Cortison meðferðin þjónar tvennum tilgangi; sem viðhaldsmeðferð ef um skort á ACTH og þannig cortisoni er að ræða og sem hindrandi (suppressiv) með- ferð á heiladingul (áframhaldandi æxlisvöxt). Sex sjúklingar útskrifuðust á thyroxin meðferð, allir vegna lágra skjaldkirtils- prófa, ýmist fyrir og eftir, eða eingöngu eftir aðgerð. Einn sjúklingur hafði panhypopituitarismus fyrir aðgerð og var á meðferð og hélt sömu meðferð áfram eftir aðgerð. Sjö sjúklingar fengu geislameðferð, þ.e. allir sjúklingar með craniopharyngioma og auk þess fjórir sjúklingar með adenoma. Geislameðferð var gefin í samráði við röntgenlækna á Landspítala. Á seinni árum hefur yfirleitt verið talið rétt að geisla craniopharyngioma, þó að það geti á engan hátt talist illkynja æxli og sé af öðrum uppruna. Ástæðan er sú, að geislun kemur að einhverju leyti í veg fyrir áframhaldandi blöðrumyndanir, sem alloft koma fyrir við craniopharyngioma, sérstak- lega eftir aðgerð. Hvað eosinophil adenomin varðar er yfirleitt talið rétt að geisla sjúklinga með virk æxli (acromegaliu), ef ekki eru merki um suprasellar æxlisvöxt (sjónsviðs- truflanir). Sé aftur á móti um hann að ræða þykir rétt að gera frontal cranio- tomiu og nema æxlið brott ásamt hluta af framparti (pars anterior) heiladinguls og geisla sjúklinginn á eftir. Rétt er geta þess, að á seinni árum hefur færst í voxt að gera transsphenoidal brottnám á heiladingli eða denomum úr honum, þó ekki sé um sjónsviðstruflanir að ræða og er farið að gera það í stað geislunar. Transsphenoidal aðgerðinni er einkum beitt þegar heiladingull er tekinn sem palli- ativ ráðstöfun hjá sjúklingum með krabbamein tengd innkirtlastarfsemi (prostata og mamma), eða vegna slamrar retinopathiu hjá sykursýkisjúklingum. Hjá þeim sjúklingum, sem hafa einkenni ofan sella turcica, eins og sjónsviðstrufl- anir eða obstructivan hydrocephalus, gera flestir enn frontal craniotomiu, sem reyndar var gerð hjá öllum þeim sjúklingum, sem hér um ræðir. Hvað chromofob adenomin varðar er geislameðferð umdeild, en þar skiptast þeir sjúklingar sem hér um ræðir í tvo hópa, eftir því hjá hvorum taugaskurðlækninum þeir hafa verið. Ekki er ástæða til fara út á hálar brautir hvað rök snertir með eða á móti geislun chromofob adenoma. Tíu sjúklingar útskrifuðust heim til sín, tveir útskrifuðust á Landspítalann til mats á innkirtlastarfsemi og fleira, og tveir útskrifuðust til endurhæfingar á Grensásdeild Borgarspítalans. öllum sjúklingunum hefur verið fylgt eftir í góðri samvinnu taugaskurðlækna, inn- kirtlasérfræðinga, taugalækna og augnlækna. Sjónsviðsnœlingar hafa verið gerðar árlega a.m.k. hjá tólf-sjúklingum. Hjá tveimur hefur verið talið ástæðulaust að fá sjónsvið. Fylgikvillar Eftir þær aðgerðir, sem hér um ræðir, var lítið um fylgikvilla. Aðgerðirnar eru 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.