Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 141
tala er miklu lægri en í rannsókn sem gerð var í Pittsburg á 180 sjúklingum sem
voru í sitjandi stöðu (3), þar varð blóðþrýstingslækkun hjá 58 sjúklingum (32%).
Reynt er að hindra sl£ka blóðþrýstingslidckun, með því að vefja fætur upp £ nára og setja
sjúkling varlega £ sitjandi stöðu. Dugi það ekki, þarf að nota vasopressor-lyf.
Loftkekkir komu með nokkurri vissu fyrir hjá tveimur sjúklingum. Annar fékk l£til
einkenni og loftið var dregið út um æðalegg, sem lá inn £ atrium dexter. Hjá
hinum sjúklingnum, 6 ára barni, varð talsvert blóðþrýstingsfall, en lagaðist s£ðan
fljótlega. Þessi sjúklingur var ekki með æðalegg £ hægra forhólfi. Þegar um
loftkökk er að ræða heyrast mismunandi mikil óhljóð £ gegnum hlustp£pu £ vélinda.
Notkun útbúnaðar með ultrahljóði (Doppler) hefur rutt sér til rúms s£ðari ár, til
þess að hlusta eftir lofti £ hjarta (15). í rannsókn þeirri £ Pittsburg, sem áður
er vitnað til, komu loftkekkir fyrir £ 61 skipti hjá 45 sjúklingum af 180. At-
huganir á ýmsum öðrum sp£tulum sýna mismunandi t£ðni, allt frá 2,6% og upp £ 40%
og virðist fara eftir aðferðum, sem notaðar eru til að athuga hvort loft hafi
komist út £ blóðrásina. Vafalaust skiptir hér miklu máli vandvirkni skurðlækna.
Upp á s£ðkastið hafa skoðanir verið skiptar um nauðsyn þess að hafa atóalegg inn £
bægra forhólfi við aðgerð og eru sumir sem telja það bæði hættulegt og óþarft (10).
Eitt atriði, sem ber að minnast á £ þessu sambandi, er sú staðrevnd, að við að-
gerðir £ fossa posterior er skurðlæknirinn að vinna nálægt ýmsum mikilvægum tauga-
miðstöðvum. Þegar ýtt er á heilastofn og höfuðtaugar eða brennslutcáki notað, getur
orðið lifshættuleg hjartsláttaróregla og hefur verið greint frá ýmsum afbrigðum,
svo sem bradycardi, ventricular tachycardi og asystolu. Ekki kemur fram á svæfingar-
blöðum £ athugun okkar, að um hættulega hjartsláttaróreglu hafi verið að ræða.
Vökvameðferð við heilaaðgerðir er talsvert mikilvæg, vegna þess að ógætileg vökva-
gjöf getur aukið þrýsting £ heilabúi. Ráðlegt er að nota svkurupplausnir £ hófi,
þv£ að þær dreifast fljótlega um allan likanann. Þegar blóðsykur lækkar s£ðan
smám saman verður vökvi £ heila hypertoniskur og verður þá vökvasöfnun £ heilanum.
Best er talið að nota saltupplausn, svo sem Hartmannsvökva, en varast ber að nota
vökva óhóflega.
Fyrir hartrœr 30 árum var fyrst farið að nota tilbúna blóðþrýstingslækkun
(deliberate hypotension) við skurðaðgerðir £ þeim tilgangi að minnka blæðingahættu
við vandasamar aðgerðir, einkum á höfði og heila. Ýmsar aðferðir hafa verið not-
aðar til að lækka blóðþrýsting, og hafa þær gefist misjafnlega vel. Ein sú fyrsta,
sem talað er um, er arteriotomia, sem notuð var til að lækka blóðþrýsting við
heilaaðgerðir, þar sem búast mátti við mikilli blæðingu, svo sem aðgerðir á stórum,
æðarikum æxlum eða æðagúlaaðgerðir. Blóð var dregið úr arteria radialis £
byrjun aðgerðar, um 500 ml £ senn, þar til blóðþrýstingur var kominn niður £ 80 £
systolu. í lok aðgerðar var sjúklingnum gefið aftur sitt eigið blóð (P.L.F.
Lfortimer 1951) (17). Þessa aðferð er löngu hætt að nota. Donald E. Hale (9)
skrifar 1955 um aðrar aðferðir til að laekka blóðþrýsting, þ.e.^að "blokkera
sympatiska ganglia" með mænu- eða "epidural" deyfingu. 1948 lýsa Griffiths og
Gillies "total spinal block", til að lækka blóðþrýsting £ svæfingu. I^þv£ felst
"total sympathetic block" með lækkun á blóðþrýstingi, án þess að hafa áhrif á
öndun eða aðrar miðstöðvar £ mænukólfi. Sjúklingur var svæfður með pentothali,
þv£ næst mænudeyfður með 150-250 mg af procaini og settur £ djúpa Trendelenburg
stöðu, og gefið 100% súrefni. Ahrif deyfingarinnar stóðu £ 30-90 núnútur (1).
hað eru til aðrar aðferðir til að "blokkera sympatiska ganglia", og allt frá 1950
hafa eftirfarandi lyf verið notuð: Pentamethonium, hexamethonium (C6) pentolinium
(Ansolysen) og trimetaphan camsylate (Arfonad). Þessi lyf valda æðaútv£kkun
(perifer vasodilation) og minnka hjartaútfall og valda þv£ blóðþrýstingslækkun
sem gætir mest, ef sjúklingurinn situr hálfvegis uppi. Trimetaphan þykir hinum
fremra, vegna þess að það verkar fremur stutt og má gefa £ dropa-infusion. Gefið
1 mg/ml. Þegar hætt er að gefa það hækkar blóðþrýstingurinn venjulegaá nokkruim
nun., þó getur það tekið allt að 30 m£n., ef gefnir eru stórir skammtar £ lengri
txma. Það er ókostur, að það verkar stundum l£tið á unga, stælta sjúklinga með
eðlilegan blóðþrýsting (normotensiva), og það veldur histaminlosun og hröðum hjart-
s)ætti. Halothane er þv£ oft notað með þv£ til að verka á móti hinum hraða hjart-