Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Side 141

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Side 141
tala er miklu lægri en í rannsókn sem gerð var í Pittsburg á 180 sjúklingum sem voru í sitjandi stöðu (3), þar varð blóðþrýstingslækkun hjá 58 sjúklingum (32%). Reynt er að hindra sl£ka blóðþrýstingslidckun, með því að vefja fætur upp £ nára og setja sjúkling varlega £ sitjandi stöðu. Dugi það ekki, þarf að nota vasopressor-lyf. Loftkekkir komu með nokkurri vissu fyrir hjá tveimur sjúklingum. Annar fékk l£til einkenni og loftið var dregið út um æðalegg, sem lá inn £ atrium dexter. Hjá hinum sjúklingnum, 6 ára barni, varð talsvert blóðþrýstingsfall, en lagaðist s£ðan fljótlega. Þessi sjúklingur var ekki með æðalegg £ hægra forhólfi. Þegar um loftkökk er að ræða heyrast mismunandi mikil óhljóð £ gegnum hlustp£pu £ vélinda. Notkun útbúnaðar með ultrahljóði (Doppler) hefur rutt sér til rúms s£ðari ár, til þess að hlusta eftir lofti £ hjarta (15). í rannsókn þeirri £ Pittsburg, sem áður er vitnað til, komu loftkekkir fyrir £ 61 skipti hjá 45 sjúklingum af 180. At- huganir á ýmsum öðrum sp£tulum sýna mismunandi t£ðni, allt frá 2,6% og upp £ 40% og virðist fara eftir aðferðum, sem notaðar eru til að athuga hvort loft hafi komist út £ blóðrásina. Vafalaust skiptir hér miklu máli vandvirkni skurðlækna. Upp á s£ðkastið hafa skoðanir verið skiptar um nauðsyn þess að hafa atóalegg inn £ bægra forhólfi við aðgerð og eru sumir sem telja það bæði hættulegt og óþarft (10). Eitt atriði, sem ber að minnast á £ þessu sambandi, er sú staðrevnd, að við að- gerðir £ fossa posterior er skurðlæknirinn að vinna nálægt ýmsum mikilvægum tauga- miðstöðvum. Þegar ýtt er á heilastofn og höfuðtaugar eða brennslutcáki notað, getur orðið lifshættuleg hjartsláttaróregla og hefur verið greint frá ýmsum afbrigðum, svo sem bradycardi, ventricular tachycardi og asystolu. Ekki kemur fram á svæfingar- blöðum £ athugun okkar, að um hættulega hjartsláttaróreglu hafi verið að ræða. Vökvameðferð við heilaaðgerðir er talsvert mikilvæg, vegna þess að ógætileg vökva- gjöf getur aukið þrýsting £ heilabúi. Ráðlegt er að nota svkurupplausnir £ hófi, þv£ að þær dreifast fljótlega um allan likanann. Þegar blóðsykur lækkar s£ðan smám saman verður vökvi £ heila hypertoniskur og verður þá vökvasöfnun £ heilanum. Best er talið að nota saltupplausn, svo sem Hartmannsvökva, en varast ber að nota vökva óhóflega. Fyrir hartrœr 30 árum var fyrst farið að nota tilbúna blóðþrýstingslækkun (deliberate hypotension) við skurðaðgerðir £ þeim tilgangi að minnka blæðingahættu við vandasamar aðgerðir, einkum á höfði og heila. Ýmsar aðferðir hafa verið not- aðar til að lækka blóðþrýsting, og hafa þær gefist misjafnlega vel. Ein sú fyrsta, sem talað er um, er arteriotomia, sem notuð var til að lækka blóðþrýsting við heilaaðgerðir, þar sem búast mátti við mikilli blæðingu, svo sem aðgerðir á stórum, æðarikum æxlum eða æðagúlaaðgerðir. Blóð var dregið úr arteria radialis £ byrjun aðgerðar, um 500 ml £ senn, þar til blóðþrýstingur var kominn niður £ 80 £ systolu. í lok aðgerðar var sjúklingnum gefið aftur sitt eigið blóð (P.L.F. Lfortimer 1951) (17). Þessa aðferð er löngu hætt að nota. Donald E. Hale (9) skrifar 1955 um aðrar aðferðir til að laekka blóðþrýsting, þ.e.^að "blokkera sympatiska ganglia" með mænu- eða "epidural" deyfingu. 1948 lýsa Griffiths og Gillies "total spinal block", til að lækka blóðþrýsting £ svæfingu. I^þv£ felst "total sympathetic block" með lækkun á blóðþrýstingi, án þess að hafa áhrif á öndun eða aðrar miðstöðvar £ mænukólfi. Sjúklingur var svæfður með pentothali, þv£ næst mænudeyfður með 150-250 mg af procaini og settur £ djúpa Trendelenburg stöðu, og gefið 100% súrefni. Ahrif deyfingarinnar stóðu £ 30-90 núnútur (1). hað eru til aðrar aðferðir til að "blokkera sympatiska ganglia", og allt frá 1950 hafa eftirfarandi lyf verið notuð: Pentamethonium, hexamethonium (C6) pentolinium (Ansolysen) og trimetaphan camsylate (Arfonad). Þessi lyf valda æðaútv£kkun (perifer vasodilation) og minnka hjartaútfall og valda þv£ blóðþrýstingslækkun sem gætir mest, ef sjúklingurinn situr hálfvegis uppi. Trimetaphan þykir hinum fremra, vegna þess að það verkar fremur stutt og má gefa £ dropa-infusion. Gefið 1 mg/ml. Þegar hætt er að gefa það hækkar blóðþrýstingurinn venjulegaá nokkruim nun., þó getur það tekið allt að 30 m£n., ef gefnir eru stórir skammtar £ lengri txma. Það er ókostur, að það verkar stundum l£tið á unga, stælta sjúklinga með eðlilegan blóðþrýsting (normotensiva), og það veldur histaminlosun og hröðum hjart- s)ætti. Halothane er þv£ oft notað með þv£ til að verka á móti hinum hraða hjart-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.