Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 35

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 35
RÖNTGENRANNSÓKNIR VEGNA HALSHNYKKS Kristján Sigurjónsson Ásgeir B. Ellertsson Tryggvi Þorsteinsson Frá röntgendeild, endurhæfingardeild og slysadeild Inngangur Á síöustu árum hefur ekki birtst mikið af greinum um svonefnt "whiplash injury" (hár eftir nefnt hálshnykkur) í röntgenritum. Víðast hvar fer röntgenrannsókn þessara sjúklinga nokkum veginn eftir þeim línum sem Zatzkin og fleiri hafa lagt (10,11). Zatzkin hefur dregið fram nokkur röntgeneinkenni, sem hann telur mjög einkenna sjúklinga eftir hálshnykk, en aðrir hafa gert lítið úr þessum einkennum (2). ^Ekki hefur, svo séð verði, verið gerð "prospectiv" rannsókn á hópi sjúklinga með hálshnykk. Þau atriði, sem leitað er svara við með þessari rannsókn eru eftirfarandi. 1. Er greining hálshnykks röntgengreining? 2. Er af röntgengreiningu unnt að ráða stærð áverkans í hverju tilviki? 3. Er af röntgenrannsókn, stuttu eftir áverkann, unnt að ráða í framvindu sjúk- leikans (prognosis) og jafnvel velja þá úr, sem þmftu sérstaklega virka meðferð? 4. Er við eftirrannsókn unnt að sýna fram á beinbreytingar, sem með sterkum líkum má rekja til áverkans? Efniviður - úrvinnsla I. Á tímabilinu mars 1975 - maí 1976, að frátöldum mánuðunum júlí - ágúst 1975, voru allir þeir, sem leituðu til slysadeildar vegna hálshnykks eftir aftanákeyrslu röntgenskoðaðir (1,9). Teknar voru átta myndir í flestum tilvikum: 1. Framanfrá af C1-C2 (dens) í gegnum opinn munn. 2. Framanfrá C3-C7. 3-4. Skámyndir frá báðum hliðum. 5. Hliðarmynd í réttstöðu. 6. Hliðarmynd, háls réttur afturu 7-8. Hliðarmyndir (efri og neðri hluti) háls bevgður fram. Rannsóknin var nær alltaf gerð á röntgentæki af gerðinni Pantoscop 2 með 150 cm fjarlægð (FFD) og stillt inn á hverja mynd í skyggningu. Til rannsóknar komu 100 einstaklingar, en tvær konur gengu með bam og voru ekki röntgenskoðaðar og ekki flkkst fullkomin röntgenskoðun hjá einum einstaklingi. Alls koma því hér til umræðu 97 sjúklingar, 38 karlar, eða 39%, og 59 konur, eða 61%. Aldurs- dreifing hópsins sést á mynd 1. Meðalaldur reyndist 35,8 ár. Röntgenrannsókn- irnar voru metnar scrstaklega eftir greiningalykli, sem Baldur Sigfússon læknir setti upp á röntgendeild Borgarspítalans árið 1970. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.