Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 151

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 151
nokkrum mánuðum síðar var ástand orðið svipað og áður. Enginn þessara þriggja sjúklinga þarf cortison acetat og allir eru komnir til fvrri starfa. Fjórði sjúklingurinn er 49 ára gömul kona. Fyrir aðgerð var hún blind á öðru auga eftir aðgerð, sem gerð hafði verið 20 árum áður, og var að missa sjón á hinu auganu, sem áður hafði verið eðlilegt. Þegar hún kom á Borgarspítalann var hún með helftarlömun og meðvitundarástand var lélegt. Fyrst var stórt meningioma á dorsum sellae tekið, daginn eftir var sama svæðið endurkannað vegna gruns um blæðingu, sem reyndist ástæðulaus, og sett var inn ventriculer drain vegna obstructivs hydrocephalus. Tveim dögum síðar var sett ventriculo-peritoneal- shunt. NÚ hefur konan fengið nánast fulla sjón á hægra auga. Hún tekur bæði cortison og thyroxin viðhaldsmeðferð. Nasrminni er vægt skert, en hún stundar húsmóðurstörf og lætur vel af sér. 3. Craniopharyngioma Einn sjúklingur hafði mjög lélega sjón til hliðanna fyrir aðgerð, en hefur nú fengið nánast eðlilega sjón. Hann tekur cortison acetat og allt gengur vel. Annar sjúklingur var 74 ára gömul kona, sem hafði farið í aðgerð til Kaupmnna- hafnar 20 árum áður, vegna craniopharyngioma. Hún bjó ein í íbúð, en hún\ar flutt á St. JÓsefsspítala í Hafnarfirði vegna rugls og seinna á taugadeild Landspítalans vegna versnandi meðvitundarástands. Þar var hún orðin algjörlega rúmlæg og komin með helftarlömun. Ættingjar voru því mjög fylgjandi, að sjúklingur færi í aðgerð, enda ástæða til þess samkvamt fyrri sögu. Aðgerð gekk vel og sjúklingurinn er nú vistmaður á Sólvangi í Hafnarfirði, er vægt dement og hefur bitemporal anopsiu (sjónsvið aðeins gert með confrontation). Þriðji sjúklingurinn var 43 ára gamll maður, sem hafði tæplega 15 ára sögu um diabetes insipidus o.fl., og hafði farið í aðgerð á Mayo Clinic tvisvar á árinu 1968, og talinn eftir þær aðgerðir vera með dermoid cystu. Fyrir aðgerðirnar var sjúklingurinn kominn með algjöra van- starfsemi á heiladingli og hefur síðan verið á cortison og thyroxin viðhaldsmeð- ferð, auk vasopressin og testosteron meðferðar. Hann var lagður inn á Landakots- spítala vegna tiltölulega skyndilegs höfuðverkjar og á Borgarspítala skömmu síðar og reyndist hafa cystiskt craniopharyngioma. Aðgerð gekk vel og sjúklingurinn hélt fyrri viðhaldsmeðferð áfram eftir aðgerð. Þrír síðasttaldir sjúklingar fengu geislameðferð.. Of snenmt er að meta þá með tilliti til endurvaxtar. Summary Fourteen patients admitted to Borgarspítalinn Reykjavík for surgical treatment of tumor in the sella turcica region are reported. There was no mortalitv, in a total of seventeen operations. All patients are alive and well to-day. There were no serious postoperative complications. Special emphasis is placed on dia- gnosis by perimetric changes in the temporal fields. Emphasis is also put on follow-up perimetry on at least annual basis, as perimetry is the most sensitive parameter regarding residual tumor growth. Cooperation is between neurosurgeons, endocrinologists, neurologists and opthalmologists in following all patients. It is worth mentioning that an acromegalic female patient who had been unable to conceive preoperatively has had a child after the operation. Héimildir: 1. Harrison TR, ed.: fferrison's principles of intemal medicine. New York, McGraw-Hill, 1977. 2. Horwitz NH: Post-opertetive complications in neurosurgical practice. Hunting- ton, N.Y., Krieger,79. 3. Jounvans JR: Neurological surgery. Philadelphia, Saunders, 1973. 9. Kernohan JW, Sayre GP: Tumors of the pituitary gland and infundibulum. Washington, Amed Forces Institute of Pathology, 1956. 5. Sabiston DC, Jr., ed.: Davis-Christopher textbook of surgery. Philadelphia, Saunders, 1977.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.