Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 157

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 157
farið í alvarlegt lost (18,24). Broadley og félagar (2) gerðu sajnanburð á pentothali og althesini hjá hjartasjúklingum, sem voru að fara í hjartaaðgerðir. Þeir komust að því, með því að gefa nógu lítið og hægt af báðum lyfjunum, að btói lyfin væru hæf fyrir hjartasjúklinga. Meðalinnleiðsluskammtur af althesini var 0,027 ml/kg eða helmingi minni en almennt er talið ákjósanlegastur skammtur, meðalskammtastærð af pentothali var 2,5 mg/k^. Þrátt fyrir þessa litlu skammta varð marktækt fall á blóðþrýstingi í báðum hopum og einnig marktækt fall á afköstum hjartans í althesin-hópnum, því er althesin talið óákjósanlegra. Við dýratilraunir hefur komið í ljós, að althesin verkar gegn hjartsláttaróreglu. Cundy (10) lýsir hvernig althesin virðist greinilega kom í veg fyrir "ventri- culer" aukaslög í svæfingu. Dechéne (11,12) taldi sig ná áberandi betri árangri með því að gefa althesin í dropainnhellingu, frekar en í smáskömmtum. Lækkun á blóðþrýstingi varð hjá 1% sjúklinga í stað 25%, hraður hjartsláttur hjá 0,5% í stað 35%. Vöðvaskjálfti sást sjaldnar og sjúklingar vöknuðu heldur fyrr. Hann gaf á fyrstu þremur mínútunum 0,12 ml/kg og síðan hægt 0,0027 ml/kg/mín. Með þessu var gefið glaðloft og smáskammtar af pentazocine. Ahrif á öndun Fyrsta flokks svæfingalyf á ekki að hafa öndunarletjandi áhrif, eða valda öndunar- stöðvun. \ Hall og félagar (16) fundu við skammtastærð 0,05 og 0,1 ml/kg,að flestir ofönduðu í lok inndælingar. Síðan varð öndunarstöðvun hjá 41% sjúklinga, sem stóð að meðal- tali £ 35,6 sekúndur. 50% þeirra, sem fengu stærri skammtinn hættu að anda, en 32,5% hinna, og er það um það bil marktækt. Helmingur sjúklinga í hvorum hópi fékk í lyfjaforgjöf diazepam/atropine, hinn papaveretum/scopolamine, og varð oftar öndunarstöðvun (apnoea) hjá diazepam hópnum, að vísu ekki marktækt, en búast hefði mátt við, að þetta yrði öfugt. Eftir 3 mín. varð öndun örari í diazepam- hópnum og meira áberandi hjá þeim, sem fengu stasrri skajimtinn af althesini. í papaveretumhópnum varð öndun ekki marktækt örari. Hjá öllum hópnum minnkaði mínúturúmmál (það loftmagn sem sjúklingur andar frá sér á mínútu), á annarri og þriðju mín. eftir innleiðslu. Mínúturúmmál var svipað hjá öllum, sem fengu minni skammtinn af althesini og stærri skammtinn plús diazepam/atropin, en marktækt minna þegar papoverin/scopolamine plús 0.1 ml/kg var gefið. Fleiri hafa lýst svipuðu önduriarmunstri (28,29). Ahrif á lifur Clarke og félagar (8) telja, að althesin í venjulegum innleiðsluskcmmtum hafi engin óheillavænleg áhrif á lifrarstarfsemina og óvíst um stærri skammta, þvi að erfitt er eftir stærri aðgerðir að dsna um niðurstöður af lifrarprófum. Sýnt hefur verið fram á, að althesin er jafhhæft og pentothal fyrir sjúklinga með langvinna (chroniska) lifrarsjúkdóma, en vegna þess, að það er lifrin, sem gerir althesin óvirkt, gæti verið hættulegt að nota það, ef um bráðan lifrarsjúkdóm væri að ræða, því að þá er hæfni lifrar til að brjóta niður lyf (metabolisera) skert. Althesin fer yfir fylgjuna til fóstursins eins og flest önnur lyf, sem innleiða ■tá svæfingu með, en hefur verið notað við keisaraskurði með fullnægjandi árangri (13). Nýburarnir ver>5a þeim mun slappari, sem stærri skammtar eru gefnir og er ^áðlagt að gefa aðeins venjulegan innleiðsluskammt, 0.05-0.06 ml/kg. Holdcroft °g félagar (19) gáfu ýmist 0,05 eða 0,1 ml/kg og fundu samt aðeins þann mun ■tarktækan, að P02 úr naflastreng var hærra hjá bömum þeirra mæðra, sem fengu roinni skammtinn. Áður höfðu þeir sýnt fram á með methohexitone, sem innleiðslulvfi, að aðeins smávægileg hækkun á skammti hafði miklu verri útkomu í för með sér. Þeir alíta því, að althesin sé að þessu leyti öruggara lyf, t.d. ef ekki væri farið eftir þunga sjúklinga heldur sami skammtur gefinn öllum, þá er alltaf nokkur hætta að tiltöluleg ofskömmtun geti átt sér stað. Þeir ráðleggja að gefa ekki ðlthesin ef um fyrirburðarfæðingu er að ræða, eða RH-misræni, vegna tettu á ófull- kominni liffarstarfsemi. Niðurbrot á althesini mun enn lítt kannað hjá fóstrum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.