Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 51

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 51
FINGURGÖMSÁVERKAR Rögnvaldur Þorleifsson Frá slysadeild Fingurgómsáverkar með missi vefja, einkum mjúkvefja, eru all algengir, ekki sízt hjá bömum. Vitneskja um möguleika og markmið meðferðar slíkra áverka hefur því mikið hagnýtt gildi, betói fyrir sjúklinginn og lækninn. Enda þótt velja þurfi meðferð að nokkru með hliðsjón af formi áverkans hverju sinni, og aldri og aðstæðum sjúklings, er hægt að setja fram nokkrar grundvallarreglur um meðferð þessara áverka. Áverkum þessum má skipta í tvo meginflokka. í öðrum þeirra hafa bæði mjúkvefir og bein glatazt, en í hinum er kjúkubeinið lítt eða ekki skaddað og stendur nakið fram úr mjúkvefjunum. Meginmunur þessara flokka er sá, að í hinum fyrri hefur stoð og stytta mjúkvefjanna, þ.e.a.s. beinið, glatazt og er því ekki til að byggja á, ef bæta á mjúkvefjamissinn, en í hinum síðari er stoðin til staðar og ef vel tekst til, má oft á tíðum endur- skapa góminn með stuðningi af beininu og utan um það. Millistig eru auðvitað til, þar sem nokkuð hefur tapazt af beini, auk mjúkvefjanna og eykur það á vandann við val meðferðar. Markmið meðferðar þessara áverka er nokkuð misjafnt eftir því hver á í hlut. Stefna ætti að tveimur meginmörkum; annars vegar að góðu útliti og hins vegar að sem beztri starfshæfni fingursins og handarinnar. Aðferðir þær, sem til greina koma, eru þessar helztar: 1. Umbúðir eingöngu a) Við húðmissi: Þar sem aðeins vantar lítið eitt af húð, en ekki af öðrum vefjum, nægir að leggja á umbúðir og láta sárið gróa upp. Örið dregst saman með timanum. Þessi aðferð hentar hjá sjúklingum á öllum aldri, við framangreind skilyrði. b) Við vefjamissi af fremsta köggli hjá börnum: Vefir í sárinu eru að mestu leyti látnir óhreyfðir, þar á meðal bein, þótt það standi fram úr mjúkvefjum. Umbúðir eru á lagðar og skipt siðan á þeim með eins til tveggja vikna millibili, unz fingurinn er groinn. Þessi aðferð er sögð gefa góða raun hjá ungum börnira og árangurinn talinn^byggjast á því, að endurvaxtarhæfni mjúkvefja á fremsta fingurköggli bama sé merkilega góð^(3, 11,21,23). Ekki er vitað á hvaða aldri þessi hæfni glatazt. Ljóst er þó, að þessi aðferð dugir ekki fullorðnu fólki og varla táningum. 2. Sár þakin með þunnri húðbót (split skin graft). Þetta er góð lausn, þar sem bein er ekki bert í sárinu og sárið fremur lítið ummáls. Þunn bót grær yfirleitt greiðlega við þarai grunn, sem hún er á lögð, sé þess gætt, að blóð safnist ekki undir hana. Bótin skreppur sanen með tínanum, svo húð með eðlilegu skyni dregst vfir verulegan hluta af upprunalega sárfletinum og eftir verður lítið ör, sem oftast verður ekki til baga. BÓtin má varla vera stærri en 1 fersentimeter (10). Stærri bót dregst ekki nægilega 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.