Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 84

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 84
Reykjavxkur fyrir 1971-1975 er fengiö frá Hagstofu íslands (1). Meöalaldur karla var 23 ár, en kvenna 27 ár. Mynd 2 sýnir heildarfjðlda andlitsbrota hvert ár fyrir sig. Á hundraÖshluta línuriti á sömu mynd sést fjölgun þessara brota í samanburði viö heildaraukningu aðsóknar frá Slysadeild. Á mynd 3 eru stuðlarit, þar sem sundurgreind eru nefbrot og önnur brot á andlitsbeinum. Henni er jafnframt ætlað að sýna hluLdeild liinna ýmsu áverkavalda á hverju ári. Þessi hlutföll eru frekar sundurliðuð í töflu 2, og er hundraöshlutfall hinna mismunandi áverkavalda mjög líkt milli ára, þótt líkamsárásir aukist nokkuð 1975. Umræða og samantekt Þegar niðurstöður þessarar könnunar eru skoðaðar eru það einkum eftirtalin atriði, sem vekja athygli: 1) Bein fylgni er milli aukinnar aðsóknar frá Slysadeild og andlitsáverka. 2) Áberandi aukning er á greindum brotum milli ára. Aukningin er marktækt meiri en fjölgun aðsendra sjúklinga í þessum hópi Ctafla 1). 3) Aukning er á brotum vegna umferðarslysa 1974 og 1975 eftir nokkra fækkun 1973. Umferðarslysin valda að meðaltal-i um 17% allra hér greindra andlitsbrota. Er það sama hlutfall og Nakaruma og Gross birta frá Tennessee í Bandaríkjunum 1973 (7), en miklu lægra en 1 framtali Hoehns, 1973, sem virðist ná til Bandaríkjanna í heild. Hann telur 64% allra andlitsbrota vegna umferðarslysa (4). Okarinen og Lindqvist rannsökuðu hlutfall andlitsbrota í fjöláverkum vegna umferðarslysa, og reyndust þau um 11% (9). I rannsókn okkar var þetta hlutfall ekki athugað og hefði þó verið forvitnilegt. Svipuð athugun Nordentofts, Dalgaards o.fl., í Danmörku,leiddi í ljós, að um 60% allra áverka í framsæti bifreiða voru a andlit og andlitsbein (2,8). Rannsóknir þessara höfunda og annarra hafa leitt í ljós marktæka fækkun andlits- brota, þegar öryggisbelti eru notuð í bifreiðum (2,4). 4) Engin viðhlítandi skýring er á áberandi fjölgun andlitsbrota vegna falls eða annarra áverka (tafla 2), og var það ekki kannað sérstaklega. 5) Brot á andlitsbeinum vegna árása og handalögmála aukast marktækt og í stökkum milli ára. Aukningin er mest milli 1973 og 1974, eða 29%. Hlutfallslega aukast brot af þessum völdum mest árið 1975 eða um 19.5% (tafla 2). Heildar- aukning andlitsbrota var þá 9.3% (tafla 3). Sambærilegar upplýsingar eru helst í yfirlitum frá Bandaríkjunum. Þar er talin fram mjög mismunandi tíðni þessara áverkavalda, 59% í Tennessee (7), 37% í framtali eftir Gwyn o.fl. frá Virginia (3), en Hoehn telur í áður nefndu framtali sínu aðeins 6.7% andlitsbrota vegna árasa (4). Telja má, að áfengisneyzla sé snar þáttur í þessum áverkum, sem raunar kemur fram í langflestum sjúkrasögunum. Til gamans og samanburðar var mynd 4 gerð, og sýnir hlutfallslega aukningu andlitsbrota, en jafnframt áfengissölu í Reykjavík á hverju ári. Alkunna er, að varhugavert er að sjá læknisfræðileg fyrirbæri í tengslum við samfélagslegar breytingar, enda sýnir taflan ekki þá fylgni milli þessarra þátta, sem hefði mátt búazt við. Summary Demographic distribution and causes of diagnosed facial fractures 1971-1975. An average of 3.6 per cent of all injuries submitted to roentgen examination from the City Hospital's emergency department in the years 1971-1975 had facial injuries, approximately half of these again having fractures of the facial bones. As part of a more extensive study an analysis was made of the demographic distri- bution and causes of these fractures, comprising a total of 1027 individuals. Tables show age-incidence as compared to age-distribution of population and total 82
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.