Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Side 27

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Side 27
KLINISK ATHUGUN A 100 MANNS MEÐ HALSHNYKK (SVIPUHÖGGSAVERKA) Asgeir B. Ellertsson Kristján Sigurjónsson Tryggvi Þorsteinsson Frá endurhæfingardeild, röntgendeild og slysadeild Flestar fyrri rannsóknir á afleiöingum hálshnykks hafa ýmist veriÖ gerðar eftir á (retrospectivt) eða verið fólgnar í athugun á varanlegum einkennum (2,6,10,8). Tilgangurinn með þessari könnun okkar var að gera kerfisbundna kliniska athugun u sjúklingunum á fyrsta sólarhring eftir slysið og reyna þannig að fá ákveðna kliniska mynd strax við upphaf áverkans. Jafnframt skyldi méenuvökvi athugaður, til að sjá hvort nokkur merki væru um blæðingu inn í "subarachnoidal"-rúmið. Efniviður og aðferðir Hundrað sjúklingar með hálshnykk voru athugaðir á fyrsta sólarhring eftir slysið u tímabilinu marz '75 - maí '76. Þeir voru spurðir um kringumstæður við slysið og um öll þau einkenni, sem þekking okkar og lestur tímaritsgreina um efnið gaf tilefni til að spurt væri um. Taugaskoðun var gerð og mænuvökvi athugaður með tilliti til litar, fruma og eggjahvítu. Niðurstöður Volkswagen, Ford og Fiat voru algengustu bifreiðategundirnar, sem í árekstri lentu (tafla 1). Ekið var aftan á umrædda bíla og var fólkið í þeim. í 84 skipti var bifreiðin kyrrstæð. Oft hafði verið stanzað við umferðarljós. Hnakkapúðar af niismunandi gerð voru í aðeins 14 bifreiðum. Bílbelti höfðu 10 notað. í 20 skipti var hálka á akbraut. Slysin urðu á öllum árstímum. Enginn einn mánuður var öðrum meiri slysamánuður og talsverður munur var á sama mánuði frá ári^til árs. Athugunin féll niður 2 sumarmánuði (tafla 2). Slysin áttu sér stað á aðalumferðartíma (tafla 3). Enginn var undir áhrifum áfengis, er hann lenti í slysinu. Miklu fleiri konur slösuðust en karlar. FÓlkið var á öllum aldri, en algengasti aldur var 21-30 ára. Atta ára stúlka var yngst og 78 ára karlmaður elztur. Allir sátu í framsæti bifreiðanna nema einn. Ökumenn voru 70, farþegar 30. Karlar voru undir stýri í 32 tilfella, en konur í 38. Tuttugu og fimm farþeganna voru konur, og 5 voru karlmenn (tafla 4). Algengustu einkenni voru verkur í hnakka og hálsi. Höfuðverkur, herða- og bakverkir voru einnig algengir. Oftast var um að ræða þyngsla-seiðings og þreytuverk. Höfuðverkurinn var ýmist þyngslaverkur eða sprengjandi verkur (tafla 5). Sextán höfðu augnabliks minnis- eða meðvitundarleysi, einn þeirra hafði einnig rekið höfuðið £ og fengið vægan heilahristing. Svimatilfinning, sem tæplega 1/4 sjúklinganna hafði, gat bæði komið fram sem óöryggi, þannig að viðkomanda fannst að hann ætlaði að rjúka um koll, og sem hringsnúningur eða rugg á umhverfinu. Sjóntruflanir voru dökkir dílar, flygsur eða sorti fyrir augum. Kyngingarörðugleikar komu fram sem kökkur í halsi. Aðrar óalgengar kvartanir voru spenna, kvíði, þreyta, ljósfælni, gleymska, einbeitingar- örðugleikar og fleira. 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.