Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Qupperneq 52

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Qupperneq 52
vel saman og þunn húö, sem frambúðarþekja, hefur reynzt viðkvsan fyrir áreitni. Hentar alls ekki sem frambúðarþekja á bein, nema í naglbeð, þar sem reyna má að bæta missi hluta naglbeðs með þessu móti (5,10). 3. Þykk húðbót (full thickness graft). Þessa aðferð má nota við sár, sem er stærra en svo, að hentugt þyki að þekja það með þunnri bót. Góð blóðrás þarf að vera í undirliggjandi vef, til þess að þykk bót grói við og hún grær ekki á beru beini. Útlitið getur orðið gott, en frá nýtingarsjónarmiði er lokaárangur oft lélegur sökum eymsla, kulvísi og lélegrar tilfinningar (15,20). 4. Stytting beins og húókantar saumaðir saman. Þetta er oft góð lausn, þar sem fingurstúfurinn verður með þessu móti þakin húð með mikið til eðlilegri tilfinningu. Bagaleg kulvísi verður þó ekki fremur umflúin með þessari aðferð en öðrum. Hentar einkum þar sem fingurinn er af tekinn ofar en um miðja nögl og í mörgum tilvikum, þar sem aðferð nr. 6 verður ekki við komið og meginatriðið er að þekja stúfinn með þolgóðri húð, en útlitið skiptir minna mli. 5. Flipar frá sárbömum. Þá eru^losaðir, að nokkru leyti, þríhyrningslaga flipar húðar og undirhúðar- fitu, ýmist frá hliðum fingursins (4,12), eða lófamegin frá fingurgómnum (1), og þeir dregnir fram yfir stúfinn. Flipamir eru látnir halda blóðrás svo nægi og tilfinning helzt einnig í flipum þessum að talsverðu leyti (4). Þetta er oft góð lausn, þegar fingurinn er þverhöggvinn, um eða framanvert við miðja nögl og bein stendur ekki fram úr mjúkvefjum. Með þessu móti er hægt að komast hjá frekari styttingu fingursins, en ekki er heldur hægt að auka aftur við lengdina, svo neinu nemi. Við stúfhögg, ofar en um miðja nögl, er yfirleitt betra að fórna því, sem eftir er af nöglinni og stytta beinið, svo húðkantar nái saman. Með aðferð þessari er ekki hægt að bæta vöntun í naglbeð og hún hentar illa, þar sem vefjamissir nær langt upp eftir gómnum lófamegin (1). 6. Aðsóttir flipar. a) Flipi úr lófa: Þá er gómurinn fylltur og þakinn með húð og undirhúðarfitu úr lófanum, þar sem fingurinn nemur við hann við kreppingu. Þetta flipaform hentar yfirleitt ekki við þumaláverka. Það á fyrst og fremst við, þegar lítið eða ekki skaddað kjúkubeinið stendur fram úr mjúkvefjunum (6,14,16). Með þessu móti er hægt að komast hjá því að skerða beinlengdina og hægt er að fylla góminn vel af mjúk- vefjum. Húðáferðin er svipuð og á eðlilegri gómhúð. Aðferðin miðar einkum að því að fá bezta hugsanlega útlit á fingurinn og jafnframt viðunandi tilfinningaeigindir í góminn. b) Flipi frá öðrum fingri: Aðferðin er gjarnan notuð við samskonar áverka og lófaflipinn og árangurinn er í mörgum atriðum svipaður. Tfeknilega getur verið nokkuð erfiðara að þekja utstandandi kjúkubein með þessu móti. Þol húðarinnar og tilfinningaeigindir verða hins vegar jafngóðar eða jafnvel betri en við lófaflipa (22). Galli er, að búast m við meiri eða minni útlitslýti á þeim fingri, sem húðin er af tekin, sökum litarbreytinga og geilar í fingurinn, enda þótt sár þar sé þakið með aðfluttri húð (13,15,19,22). Þetta flipaform hentar oft vel til viðgerðar á þumlgómi. c) Fjarlægðir flipar: Þekja m fingur eða fingurstúf með húð, eða húð og undirhúðarfitu frá næstum hverjum þeim stað á líkamanum, sem fingurinn nær til. Rétt er þó að velja litt haerðan stað, lítið áberandi, þar sem vefjatapið veldur sem minnstu tjoni. Þetta flipaform er aðeins notað, þar sem verulegur mjúkvefamissir er. 50
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.