Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Síða 124

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Síða 124
mun fleiri en karlar, hlutfallið 1.31:1, og er það í samrami við ýmsar aðrar rannsóknir. í Odense var hlutfallið það sama. 1 Sheffield (5) 1.60:1 og við uppgjör frá lyflækningadeild Landspítalans 1957-1968 voru konur einnig í miklum meirihluta, 2.15:1 (9). Langflestir sjúklinganna, 82%, eru innan við fimmtugt og er þessi aldursdreifing svipuð þeim rannsóknum, sem vitnað hefur verið í. 11% eru undir 20 ára, en £ rannsókn, sem gerð var á 62 slysavarðstofum í London (3)^ voru 14% undir tvítugu og í Oxford 20% (1). Lyfjanotkun hefur breyst nokkuð hjá þeim sjúklingum, sem lagðir eru inn vegna lyfjaeitrunar á síðari árum. Barbituröt hafa verið á undanhaldi, en í staðinn hafa komið benzodiazepine lyf^svo sem Diazepam og Nitrazepam og einnig eru tricyclisk lyf meira notuð en áður (2,5,3). 1 Reykjavík er þróunin greinilega svipuð. I athugun Þórðar Harðarsonar á lyf- lækningadeild Landspítalans 1957-1968 (9) voru barbituröt tekin í rúmlega 65% til- fella, og í töflu 6 sóst að notkun Mebumals hefur minnkað um helming en notkun Diazepams hefur aukist um um það bil fjórðung á árunum 1971-1975. Er þetta að mörgu leyti heppileg þróun því eitranir af völdum benzodiazepine lyfja eru mun vægari og auðveldari viðfangs en barbiturat eitranirnar. Meprobamat, sem var í öðru sæti í rannsókninni 1957-1968 (9), er nú að mestu horfið^af sjónarsviðinu. Samkvænt rannsókn frá landlæknisembættinu og lyfjaeftirliti ríkisins (8) var sala amfetaminlyf ja meiri hór en á öðrum Norðurlöndum. Þrátt fyrir það eru amfetamin- lyf aðeins skráð í 3 tilvikum í þessari rannsókn og því ekci mikið um að sjúklingar sóu lagðir inn á lyflæknisdeild vegna alvarlegrar misnotkunar á þessum lyf jum. Áberandi er hversu stór hópur misnotar brói áfengi og lyf, 39% tilfellanna, og einnig er £ mjög mörgum tilfellum um fleiri en eitt lyf að ræða, 32%. Er þetta svipað niðurstöðum frá Odense (2) og London (3). Alls voru notaðar um 60 mis- munandi lyfjategundir, en engin eitrun var skráð af völdum eiturlyfja (hard drugs). Samantekt Grein þessi er yfirlit yfir lyfjaeitranir innlagðar á lyflækningadeild Borgar- spitalans árin 1971-1975 og er einungis fjallað um þær eitranir sem eru afleiðing lyfjamisnotkunar. Alls voru innlagnir 318 og voru konur £ talsverður meirihluta, hlutfallið 1.31:1 og um 80% sjúklinga voru innan við fimmtugt. Innlagnafjöldi af völdum eitrana var svipaður frá ári til árs og hlutfallslega var engin aukning á eitranatilfellum á þessu árabili. Er þetta mjög frábrugðið niður- stöðum svipaðra rannsókna £ Skandinaviu og Englandi þar sem innlögnum af vöídum eitrana (self-poisoning) hefur fjölgað mjög mikið á þessu timabili. Algengustu ástaeður fyrir innlögn voru tentamen suicidi, 107 sjúklingar og abusus medicament- orum, 84 sjúklingar. Algengt var að sjúklingar notuðu lyf og áfengi samt£mis, 39% tilfella, og fleiri en eitt lyf voru notuð £ 32% tilfella. Misnotkun á Mebumal natrium hefur minnkað mjög mikið, en £ staðinn hafa komið lyf sem valda vasgari eitrunareinkennum svo sem benzodiazepinelyf. Flestar voru inn- lagnir á miðjum vetri, £ desember og janúar, og um hásumarið, £ júl£ og ágúst. Summary In-this article a 5-year^survey (1971-1975) is made of admissions due to self - poisoningto the Reykjavik City Hospital Medical Department. The Reykjavik City Hospital emergency room covers an area of approximately 100.000 inhabitants. Contrary to most other reports from Scandinavia and England there has not been a sigmficant rise in admissions due to self-poisoning during this period (fig. I). The female male ratio is 1.31:1 and approximately 80% of the patients are under' 50 years of age. The use of barbiturates has declined and minor tranquilizers ure the drugs most commonly used now- The use of alcohol and drugs in combination ís very common, 39%, and polydrug overdose is recorded in 32% of the cases. The highest incidence of admissions is in midwinter, December and January, and in midsummer, July and August.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.