Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 75

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 75
Röntgenrannsöknir A höfuðkúpu vegna Averka Kristján Sigurjónsson Örn Srnári Arnaldsson Frá röntgendeild Inngangur Þær vinnureglur hafa gilt á Borgarspítala, að þeir sem leita á slysadeild vegna höfuðáverka eru sendir í röntgenrannsókn á höfuðkúpu. Stundum er hér um óverulega ■averka að ræða. Röntgenlæknar hafa talið þessar bráðarannsóknir eiga rétt á sér, enda hvetja handbækur í geislagreiningu (3,8) til röntgenrannsóknar, jafnvel eftir winniháttar áverka og leggja mikla áherzlu á réttarlæknisfraeðilegt gildi rannsóknar- innar. Undanfarin ár hefur birzt nokkuð af greinum í erlendum tímaritum varðandi þetta efni, og verða þau skrif rakin hér að nokkru. Niðurstöður greinarhöfunda eru nokkuð á annan veg en viðtekin eldri viðhorf. Þar sem okkur fýsti að sjá hvemig málin standa hér, bæði hvað snertir rannsóknatíðni og brottíðni miðað við önnur lönd, var athugun þessi gerð. Bell og Loop (1) fundu 93 brot hjá 1500 einstaklingum, sem rannsakaðir voru vegna höfuðáverka (6.2%). Þá gerðu þeir sér lista yfir tuttugu og eitt atriði í sögu °g skoðun sjúklings ("High yield findings"). Þegar þess var krafizt, að aðeins eitt af þessum atriðum væri fyrir hendi hjá þessum sjúklingahópi, skiptist hann þannig, að 1065 höfðu eitt eða fleiri þessara atriða í sögu eða skoðun, en í þeim hópi voru 92 brot. í hinum hópnum voru 435 einstaklingar með aðeins eitt brot. Nánast allir þessir 435 einstaklingar voru sendir í höfuðkúpurannsókn vegna þess, að erfitt var að meta þá kliniskt; t.d. börn, sjúklinga undir áhrifum áfengis, eða af réttarlæknisfræðilegum ástaéðum. Þá telja þeir, að einungis í 28 tilvikum af hinum 93 brotnu hafi meðferð breyzt vegna þess að brot var greint. ^ið 1972 sendi "Sundhedsstyrelsen" danska (4) frá sér athugasemd (notat) þar sem hent er á hætturnar, sem eru því samfara að reiða sig eingöngu á kliniskt mat eftir höfuðáverka, og hvetur til þess, að ekki sé sparað að röntgenskoða sjúklinga eftir slíka áverka. L^waetz (5,6) greinir frá niðurstöðum sínum af rannsókn frá sjúkrahúsinu^í Glostrup ^slysadeild-skurðdeild) 1971-1972. 3521 sjúkl. með bráðaáverka á höfuðkúpu komu fil meðferðar á slvsadeild. 849 sjúklingar voru innlagðir (24%), en aðeins 156 (4.4%) voru sendir í höfuðkúpurannsókn frá slysadeild. Af þeim voru 16 brotnir OýL0%). Við hina 849 innlagða bættust 103 sjúklingar, sem voru fluttir frá öðrum spítölum eða innlagðir beint af heimilislækni eftir höfuðáverka. Þannig voru í seinna uppgjöri hans 952 sjúklingar og voru röntgenskoðaðir 534 (56%). Af þeim teyndust 133 (25%) brotnir. Lawaetz dregur þær ályktanir af niðurstöðum sínum, að innlögn á sjúkradeild ákvarðist fremur af klinisku mati en niðurstöðu röntgen- nannsóknarinnar og telur ekki ástæðu til röntgenrannsóknar á innlögðum sjúklingum en hafi það, sem hann kallar vægan höfuðáverka. Hann^gerir sér jafnframt grein fyrir því, að með þessu móti muni nokkrir vera höfuðkúpubrotnir sem ekki fara í ^öntgenrannsókn og greinast þannig aldrei. Bergstrand (2) finnur lága tíðni af höfuðkúpubrotum (6%) við bráðaröntgenrannsókn eftir slys, borið saman við röntgenskoðun á öörum líkamshlutum, þar sem grunur var ’fn brot. ýiann bendir jafnframt á, að um 25% þeirra, sem deyja af völdum höfuð- sverka, séu ekki með brot á kúpu samkvæmt krufningu, og að brot finnist við ktufningu hjá um 25% þeirra, sem látast eftir höfuðáverka, enda þótt röntgen- rannsókn sýndi ekki brot. Séu þessar niðurstöður réttar, virðist réttarlæknis- 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.