Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Qupperneq 21

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Qupperneq 21
losnað frá undirliggjandi liðbolum. Liðþófar hafa losnað frá festum sínum við liðbolina. Blæðingar og slit hafa sézt í löngu, fremri hálsvöðvunum og í breiðu hliðarvöðvunum (stemocleidomastoids). Þá koma fyrir blæðingar framan við hrygg- súlu (retropharyngealt) og mar og smáblæðingar hafa sézt í liðpokum smáliðanna, og ennfremur hafa komið fyrir blaeðingar undir heilabasti (subdural). Helztu einkenni Kvartanir í sambandi við þetta slys eru margvíslegar og taka stundum talsverðum breytingum hjá sama sjúklingi á athugunartímabilinu og má segja, að hver sjúklingur hafi sxna eigin einkennaflækju (symptan-complex) (11). Þessar eru helztar: 1. Einkenni frá heila eru nokkuð algeng strax eftir slysið og lvsa sér líkt og við vægan heilahristing, með stuttu meðvitundarleysi eða minnisleysi. Menn átta sig ekki strax, verða svolítið vankaðir eins og algengt er að skýrt sé frá. Höfuðverkur kemur oft fyrir í byrjun og er annars eðlis en hnakkaverkurinn, sem er eitt algengasta einkenni og svimi og ógleði sjást af og til. 2. Algengustu kvartanimar eru verkir aftan til í hálsi, hnakka, hnakkagróf eða höfuðkúpunni að aftan, eins og oft er kanizt að orði. Þetta eru jafnframt þau óþægindi, sem lengst treinast. Oft leggur þessa verki fram í eyru eða gagnaugu og stundum er þeim lýst líkt og belti þrýsti að höfðinu fram með eyrunum. Verkir við hreyfingar í hálsi eru algengir í byrjun. 3. Verkir framan til í hálsi, eða öllu fremur svarandi til breiðu hálsvöðvanna, eru einnig nokkuð algengir í byrjun, en standa venjulega stutt. 4. Verkir út í herðar, axlir, herðablöð og milli herðablaða, koma nokkuð oft fyrir franHn af. Sönuleiðis verkir, annarleg tilfinning og dofi út í fingur. Ein- kenni frá handlimum jafna sig venjulega fljótt. 5. Kyngingarörðugleikar eru nokkuð algengir, en standa venjulega yfir í fáa daga. Þessi einkenni eru skýrð sem afleiðing af retropharyngeal bjúg eða blæðingu. 6. Einkenni, sem iðulega er kvartað um og verða oft tíðari, þegar frá líður, ef ástandið lagast ekki fljótt, er máttleysistilfinning eða öryggisleysi í hálsinum við vissar hreyfingar, svo sem að líta upD fyrir sig, að þvo loftið, hengja upp þvott eða liggja á bakinu og þurfa að halda höfðinu uppi, eins og t.d. við bílaviðgerðir. 7. "Psychosomatisk" einkenni eru yfirleitt talin nokkuð algeng við þetta meiðsli og eru þessi helzt: óútskýranleg þreyta, kjarkleysi, kvíði, almennt áhuga- leysi, skortur á einbeitingarhæfni, dofi um allan líkanann, svefntruflanir og ástand, sem fólk kallar taugaspennu. Eins og tekið hefur verið fram, geta leynzt bak við aftanákeyrsluslys lífshættulegir áverkar, enda þótt óalgengt megi teljast hér á landi í samanburði við þau lönd, þar sem umferðarhraði er meiri. Rétt er því að gera ráð fyrir heila-áverkum, þar til annað sannazt, kanna meðvitundarstig, prófa viðbrögð höfuðtauga og fylgjast með hinum slasaða meðan vafi leikur á ástandi hans. Scmuleiðis þarf að útiloka brot á hálshrygg. Þegar um hreinan hálshnyk)c er að ræða, án annarra meiðsla, leiðir skoðun venjulega fá marktæk einkenni í Ijós fyrstu klukkustundirnar. Einkennin koma oft ekki fram fyrr en daginn eftir og geta raunar haldið áfram að versna nokkra daga. Einna algengast er að finna skert hreyfisvið í hálsi, bæði getur verið um hindraða beygingu og réttingu að ræða, en þó öllu oftar takmarkaða snúningshreyfingu. Algengt er að finna eymsli, þrota og spennu £ hnakkavöðvum og breiðu hliðarvöðvunum, sem getur aukizt fyrstu vikuna. Reynslan sýnir, að í byrjun er jafnan erfitt að segja fyrir um batahorfur eða spá um varanleik óþæginda eftir venjulega skoðun. 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.