Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 93

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 93
Le Fort I. Þó er oftar, auk efri og neöri kjálka tengingar, þörf á vírsaumum (osteosuturum) eins og að ofan er lýst. Fer það eftir misgengi brotendanna. Við Le Fort III er byrjað á því að tengja saman efri og neðri kjálka. Mikil inn- kýling getur hafa átt sér stað, og þarf oft að nota mikinn togkraft fram og niður til að losa um brotin. Síðan eru miðandlitsbrotin sett í skorður og tengd saman með vírum. Sjálft miðandlitið er síðan fest með upphengingarþráðum, sem víraðir eru við næsta fasta punkt fyrir ofan, oftast processus zygomaticus ossis frontalis. Nefbrotum, sem yfirleitrt eru til staðar í sambandi við þessi brot, er komið í réttar skorður um leið (1,2,5,7). Brot á neðri kjálka, greining þeirra og flokkun Á áðurnefndu 7 ára tímabili voru 155 sjúklingar lagðir inn á Borgarspxtalann vegna brots (brota) á neðri kjálka. Af þeim voru 109 karlar (70%) og 46 konur (30%), eða 2,5:1. Algengustu brotstaðir í neðri kjálka eru eftirtaldir í tíðniröð: 1) Processus condylaris (36%) 2) Corpus mandibulae (21%) 3) Angulus mandibulae (20%) 4) Regio symphysis (15%) 5) F*rocessus alveolaris (3%) 6) Ramus ascendens (3%) 7) Proc. coronoideus (2%). Við flokkun brota á neðri kjálka er ekki aðeins notast við ofanskráða staðsetningar- flokkun. 1 því augnamiði að lýsa eðli brota og jafnvel ástandi kjálkans fyrir slys, eru þau (eins og önnur brot) greindí opin brot og lokuð annars vegar og hins vegar eru þau greind eftir nærveru tanna og staðsetningu þeirra og notagildi við meðferð miðað við brotstað (4,6). Algengasta einkenni um brot á neðri kjálka (og efri kjálka) er skakkt bit (malocc- lusion) (4,6). Opið bit er algengasta form bitskekkju í brotum efri kjálkans. Einnig er það algengt einkenni, þegar processus condylaris mandibulae er brotinn beggja megin. Svo nefnt hliðarkrossbit sést að öðru leyti oftast við brot á neðri kjálka. Önnur algeng einkenni eru: 1) Verkir, sem eru meiri við brot á neðri kjálka en við önnur andlitsbrot vegna togs tyggingarvöðva. 2) Kjálkahreyfingar eru takmarkaðar og sjúklingur getur oft ekki opnað munninn. 3) Afskraant útlit og ósamræni milli hægri og vinstri hliðar. 4) Hreyfing á brotstað. 5) Bólga og mar, blæðing á brotstað. 6) Tilfinningarbrjál (paraesthesia) viðkomandi tauga. Einkenni um brot eru annarsí beinu sambandi við staðsetningu þeirra. Markmið meðferðar er að ná fram réttu biti tanna, sem oftast um leið hefur í för með sér, að brotendar leggjast rétt saman (4,6). I langflestum tilfellum hefur meðferð þessara brota falist í lokaðri "reposition" eingöngu, þ.e. tengingu milli efri og neðri kjálka. Eðli sxns vegna hafa nokkur brot verið meðhöndluð einnig með opinni "reposition", þ.e. með beinni tengingu brotenda. Uppgjör Eins og fyrr segir, var ekki unnt að gera taanandi uppgjör á þeim andlitsbrotum, er komið höfðu til meðferðar á Háls-, nef- og eyrnadeild Borgarspítalans á áðurnefndu txnabili. Hins vegar var farið lauslega yfir tölvuupplýsingar, er fyrir liggja og kom þá í ljós, að á árunum 1971-1977 voru teknir til meðferðar 473 sjúklingar með andlitsbrot og skiptast þeir eins og sýnt er í töflu 1. 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.