Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 83

Læknablaðið : fylgirit - 01.09.1978, Blaðsíða 83
RÖNTGENGREIND ANDLITSBROT 1971 1975 Ásmundur Brekkan Eyþór Björgvinsson Frá röntgendeild Inngangur Andlitsáverkar og brot á andlitsbeinum hafa vafalaust fylgt mannkyninu frá upphafi, en tíöni þeirra og áverkavaldar eru vitanlega háö miklum breytingum. Erfitt er aö draga ákveðnar tölulegar ályktanir um tíðni andlitsbrota almennt af þeim yfir- litsgreinum, sem á undanfömum árum hafa birzt um andlitsáverka og andlitsbrot. Eina framtalið, sambærilegt því, sem hér fer á eftir, er frá slysadeild í Brno, Tékkóslóvakíu (1972), en þar telja Muzka og félagar fram 873 andlitsbrot í hópi 16.324 sjúklinga, eöa 5.3% (6). Mun meiri upplysingar liggja fyrir um hlutfalls- tölur áverkavalda, og eru þær einkum með tilliti til vaxandi fjölda umferðaslysa og aukningar alvarlegra áverka af þeim (2,3,4,7,8,9). Slys í heimahúsum með andlitsáverkum virðast furðu mörg, en áverkar á vinnustað og í íþróttum eru hins- vegar mun fasrri en búast iraetti við (3,4). Áverkar og andlitsbrot vegna árása og slagsmála eru mjög mistíð í tilvitnuðum rannsóknum, en virðast þó víða vera vaxandi vandamál. Hér verður gerð grein fyrir sjúklingum, sem greindir voru með andlits- brot við Röntgendeild Borgarspítalans árin 1971-1975, fjölda, aldursdreifingu og áverkavöldum. Efniviður og athuganir Safnað var upplýsingum um alla einstaklinga, sem sendir voru frá Slysadeild Borgarspítalans vegna gruns um andlitsbeinaáverka 1971-1975. Einnig voru teknar saman upplýsingar um heildarfjölda einstaklinga, sem komið höfðu til röntgen- skoðunar frá Slysadeild á sama tímabili. Aldurs- og kyndreifingýiópsins með andlits- beinaáverka var borin saman við aldurs- og kyndreifingu allra sjúk'linga fra Slysa- deild. Meðaltölur hvers hóps um sig fyrir umrætt 5 ára tímabil voru bomar saman. Áverkunum var skipt í tvo hópa eftir fyrstu röntgengreiningu eingöngu: Dnefbrot (án annarra áverka), 2) nef- og önnur andlitsbrot. í flestum tilfellum var flokkað eingöngu eftir skriflegri umsögn og greiningu. I nokkrum vafatilfellum voru röntgenmyndir endurskoðaðar, og bar þá endurskoðun saman við fvrstu greiningu. Frekari sundurliðun áverka á einstöku eða fleiri andlitsbeinum var ekki gerð. Þa voru sjúklingar með greind brot flokkaðir eftir orsök áverka: 1) Árásir og handalögmál. 2) Umferðarslys. 3) Fall eða annar áverki, í heimahúsum, íþróttum, úti, eða á vinnustað. Niðurstöður Á tímabilinu, sem athugað var, voru 60.149 einstaklingar sendir til röntgenrann- sókna frá Slysadeild. Af þeim höfðu 2.175 fengið andlitsáverka, eða 3.6%. Brot greindust hjá 1.027 þeirra, eða um 47%. Sundurliðun einstakra ára, kynja^og greininga er í töflu 1. Á mynd 1 er sjúklingum skipt í aldursflokka og sýnd 10 ára aldursflokkadreifing að hundraðstölu sjúklinga með röntgengreinda andlits- áverka og til samanburðar allra sjúklinga frá Slysadeild annarsvegar, en til- svarandi dreifing íbúa Reykjavíkur hinsvegar. Frávik milli ára eru það lítil, að tekið er meðalgildi allra fimm ára við gerð þessarar töflu, en meðalgildi íbúa 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.