Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Page 11

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Page 11
9 TRH próf: Sumarið 1972 voru kallaðir til skoðunar 26 sjúklingar úr hinum upphaílega skurðhóp þ.e. 4 árum eftir fyrstu skoðun. Þessir sjúklingar voru valdir þannig að dreif- ing á TSH gildum frá 1968 væri sem næst dreifingu TSH gilda í öllum hópnum. Skoð- un var svipuð og gerð var við fyrstu komu. Ennfremur voru kallaðir inn einstaklingar úr samanburðarhópi frá 1968 og voru valdir þeir sem höfðu jákvæð ACA eða AGA mót- efni. Alls fengust til prófunar 10 einstakling- ar, 8 með ACA, 2 með AGA. Gert var TRH próf á öllum, sem komu til skoðunar og var það framkvæmt þannig: Tekið var blóðsýni (Tími 0) og síðan gefið 200 g í æð. Tekin blóðsýni 20 og 60 mín. eftir TRH gjöf. Jafnframt var gert á sama hátt TRH próf á 11 konum i starfsliði Landspítalans, sem höfðu engin einkenni eða sögu um skjald- kirtilssjúkdóm. Ekki voru gerð ACA eða AGA mótefni í þessum hópi. NIÐURSTÖÐUR 1. TSH GILDI 1968 (Mynd 1) 1.1. Samanburöarhópur: Öll gildi nema tvö falla innan normal marka fyrir Newcastle (5 |rg/ml). Bæði þessi gildi voru frá einstak- lingum með jákvæð ACA mótefni og annar hafði einnig jákvæð AGA mótefni. 1.2. SkurÖhópur (ástand eftir skjaldkirtils- skurö): 1.2.1. Eðlileg skjaldkirtilsstarfsemi: Með- algildi er 5,1 (ig/ml og 26 hafa gildi ofan við normalmörk. 1.2.2. Ofstarfsemi skjaldkirtils: Meðalgildi er 2,5 ng/ml og öll liggja þau innan normal marka. 1.2.3. Grunuð vanstarfsemi: Meðalgildi er 12 (ig/ml og 7 eru ofan við normal mörk. 1.2.4. Staðfest vanstarfsemi: Aðeins 4 sjúklingar voru greindir með ótvíræða van- starfsemi skjaldkirtils og er meðaltal hóps- ins 43,7 (jg/ml. 1.2.5. Á thyroxini: 18 sjúklingar voru á mismunandi stórum skömmtum af thyroxini eða thyroid extract og af þeim höfðu 8 gildi yfir normalmörkum. Meðaltal hópsins er 8,2 Hg/ml. Þrír þessara sjúklinga voru taldir fá ófullnægjandi skammta þ.e. höfðu einkenni um vanstarfsemi skjaldkirtils og eru TSH gildi frá þeim einkennd með hring. 1.3. EÖlileg skjaldkirtilsstarfsemi eftir geislajoö: Tuttugu og þrir sjúklingar voru í þessum hóp og þar af höfðu 9 gildi yfir normalmörkum. Meðaltal hópsins er 49 |ig/ ml. 2. TSH GILDI VIÐ TRH PRÓF (Mynd 2). TSH ^iunits/ml TRH TEST 1N CONTROLS» PATIENTS WITH THYROIDITIS AND EUTHYROID PATIENTS AFTER THYROIDECTONY. 2.1. SamanburÖarhópur: a) Án mótefna: Meðaltal á tíma 0 er 1,5 ng/ml, við 20 mín. 9,7 tig/ml (±5) og við 60 min. 7,4 ng/ml. (±3,7). Tveir einstaklingar sýndu enga svörun við TRH. b) Með jákvæð mótefni: Meðaltal á tima 0 er 5,6 ng/ml (± 3,7), við 20 mín. 30,5 ng/ml (± 20,5) og við 60 mín. 24,6 (ig/ml (± 18). Einn einstaklingur sýndi enga svörun. Hópurinn með jákvæð mótefni hafði mark- tækt hærra gildi við tíma 0 (P<0,05), við

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.