Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Síða 11

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Síða 11
9 TRH próf: Sumarið 1972 voru kallaðir til skoðunar 26 sjúklingar úr hinum upphaílega skurðhóp þ.e. 4 árum eftir fyrstu skoðun. Þessir sjúklingar voru valdir þannig að dreif- ing á TSH gildum frá 1968 væri sem næst dreifingu TSH gilda í öllum hópnum. Skoð- un var svipuð og gerð var við fyrstu komu. Ennfremur voru kallaðir inn einstaklingar úr samanburðarhópi frá 1968 og voru valdir þeir sem höfðu jákvæð ACA eða AGA mót- efni. Alls fengust til prófunar 10 einstakling- ar, 8 með ACA, 2 með AGA. Gert var TRH próf á öllum, sem komu til skoðunar og var það framkvæmt þannig: Tekið var blóðsýni (Tími 0) og síðan gefið 200 g í æð. Tekin blóðsýni 20 og 60 mín. eftir TRH gjöf. Jafnframt var gert á sama hátt TRH próf á 11 konum i starfsliði Landspítalans, sem höfðu engin einkenni eða sögu um skjald- kirtilssjúkdóm. Ekki voru gerð ACA eða AGA mótefni í þessum hópi. NIÐURSTÖÐUR 1. TSH GILDI 1968 (Mynd 1) 1.1. Samanburöarhópur: Öll gildi nema tvö falla innan normal marka fyrir Newcastle (5 |rg/ml). Bæði þessi gildi voru frá einstak- lingum með jákvæð ACA mótefni og annar hafði einnig jákvæð AGA mótefni. 1.2. SkurÖhópur (ástand eftir skjaldkirtils- skurö): 1.2.1. Eðlileg skjaldkirtilsstarfsemi: Með- algildi er 5,1 (ig/ml og 26 hafa gildi ofan við normalmörk. 1.2.2. Ofstarfsemi skjaldkirtils: Meðalgildi er 2,5 ng/ml og öll liggja þau innan normal marka. 1.2.3. Grunuð vanstarfsemi: Meðalgildi er 12 (ig/ml og 7 eru ofan við normal mörk. 1.2.4. Staðfest vanstarfsemi: Aðeins 4 sjúklingar voru greindir með ótvíræða van- starfsemi skjaldkirtils og er meðaltal hóps- ins 43,7 (jg/ml. 1.2.5. Á thyroxini: 18 sjúklingar voru á mismunandi stórum skömmtum af thyroxini eða thyroid extract og af þeim höfðu 8 gildi yfir normalmörkum. Meðaltal hópsins er 8,2 Hg/ml. Þrír þessara sjúklinga voru taldir fá ófullnægjandi skammta þ.e. höfðu einkenni um vanstarfsemi skjaldkirtils og eru TSH gildi frá þeim einkennd með hring. 1.3. EÖlileg skjaldkirtilsstarfsemi eftir geislajoö: Tuttugu og þrir sjúklingar voru í þessum hóp og þar af höfðu 9 gildi yfir normalmörkum. Meðaltal hópsins er 49 |ig/ ml. 2. TSH GILDI VIÐ TRH PRÓF (Mynd 2). TSH ^iunits/ml TRH TEST 1N CONTROLS» PATIENTS WITH THYROIDITIS AND EUTHYROID PATIENTS AFTER THYROIDECTONY. 2.1. SamanburÖarhópur: a) Án mótefna: Meðaltal á tíma 0 er 1,5 ng/ml, við 20 mín. 9,7 tig/ml (±5) og við 60 min. 7,4 ng/ml. (±3,7). Tveir einstaklingar sýndu enga svörun við TRH. b) Með jákvæð mótefni: Meðaltal á tima 0 er 5,6 ng/ml (± 3,7), við 20 mín. 30,5 ng/ml (± 20,5) og við 60 mín. 24,6 (ig/ml (± 18). Einn einstaklingur sýndi enga svörun. Hópurinn með jákvæð mótefni hafði mark- tækt hærra gildi við tíma 0 (P<0,05), við
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.