Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Qupperneq 24

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Qupperneq 24
22 Helstu fylgikvillar: 1. Blóðleysi (blóðrauðagildi oft kringum 6g/100 ml). 2. Brenglun á kalkbúskap (renal osteodys- trophy). Slík brenglun er oft flókin og stafar af ofstarfi kalkkirtila og/eða ó- hæfi nýrna til að umbreyta D-vítamíni í virkt form. Hér sást slík brenglun einkum fyrstu ár blóðsíunar sem kalkvörp (metastatic calcifications). Með bættri siun og breyt- ingu á kalkmagni í síunarblöndu sést slíkt nú varla. 3. Kláði er oft meginkvörtun og lætur illa undan meðferð. 4. Af fylgikvillum, sem oft er unnt að forðast, má nefna ógleði, ofþurrk, of- vökvun, sinadrátt, hyperkalæmia. 5. Háþrýstingur, oft með hjartasjúkdómi. NÝRNAÍGRÆÐSLUR: Þann 15. ágúst 1980 höfðu verið gerðar 16 ígræðslur á 14 Islenskum sjúklingum, en tveir höfðu tvíveg- is fengið nýru. 1 þremur tilfellum var um að ræða nýru úr lifandi ættingjum, en 13 nýru voru úr nýlátnu fólki. Tvær ígræðslur úr lifandi gjöfum voru gerðar í Englandi (London og Oxford). Öll hin nýrun voru grædd í í Danmörku, þar af 10 á Ríkisspitalanum í Kaupmannahöfn (1 úr lifandi gjafa), 2 á KAS Glostrup og 1 á Árhus Kommunehospital. Af þessum 16 nýr- um voru 9 starfandi í lok 12 ára tímabilsins, þrír sjúklingar höfðu dáið með starfandi nýru, en fjögur nýru höfðu eyðilagst, svo að sjúklingarnir lentu aftur í blóðsíun. Samtals hafa ígrædd nýru veitt sjúklingum 53 lífár á öllu tímabilinu. Það nýra, sem lengst hef- ur starfað, var hið fyrsta, sem í var grætt í nóvember 1970, en það var enn starfandi með ágætum í ágúst 1980. Upplýsingar um einstakar ígræðslur og af- drif þeirra má sjá á töflu VI. Höfnun hefur þrivegis eyðilagt nýru alveg. Nýrun voru þá fjarlægð og sjúklingarnir lentu aftur i blóðsiun. Að höfnun frátalinni stafa flestir fylgikvillar eftir ígræðslur af steragjöf. Einn þeirra er drep i lærbeinshaus, sem fram kemur fljótlega eftir ígræðslu. Fjórir íslensku sjúklinganna hafa fengið slíkt drep. Einn þeirra hefur fengið gervilið með góðum árangri. Samfall hryggjarliða og/eða sprungur í mjaðmargrind hafa sést i 3 sjúklingum. Sýkingar eru margvíslegar, allt frá hvimleiðri þrusku til svæsinna önd- unar- og þvagfærasýkinga eða sepsis. Oft valda sýkingum óvenjulegir sýklar. Þannig fannst lungnabólga af völdum pneumocystes carini í fyrsta sinn hérlendis í nýrnaþega. Af þeim 3 sjúklingum, sem dáið hafa með í- grædd nýru, dóu 2 úr sepsis. Tveir sjúkling- ar hafa fengið magablæðingu. Annar dó, en hinn náði sér eftir aðgerð. Eitt nýra eyði- lagðist vegna þess að æðatenging brast. SKIL Blóðsíun er dýr meðferð og þvi er eðlilegt að spyrja, hver sé þörf á henni hérlendis og hvort þörfinni sé fullnægt. Ekki er unnt að svara þeirri spurningu nákvæmlega, en með TABLE VI. Renal transplantations to Icelandic patients.___________ PATIENT TRANSPLANT Init. Sex Agc No Time Place Type Course S.G. F 26 I 11’70 Hammersmith, London Liv.don.sib. Functioning H.W. M 49 I 4*73 Rigshosp. Copenhagen Cad. — H.Þ. F 40 I 4’73 — Cad. — G.Þ. M 40 I 7’73 Glostrup, Denmark Cad. Died, sepsis 2nd day J.Cx. F 27 I 1’74 — Cad. Functioning R.T. M 51 I 7’74 Árhus, Denmark Cad. Died, sepsis T.í. M 27 I 5’76 Oxford, England Liv.don.mat. Reject, nephrect. 7’78 H.Á. M 18 I 7’76 Rigshosp. Cad. Reject, nephrect. 9’78 H.H. M 30 I 1’77 — Cad. Functioning S.P. M 42 I 2’77 — Liv.don.sib. — T.Þ. F 34 I 4’77 — Cad. Anastomosis broke nepherect.25’77 K.P. F 60 I 9’77 — Cad. Died 5’78 H.Á. M 19 II 11’77 — Cad. Reject, nephrect. 6’80 T.Þ. F 37 II 5’79 — Cad. Functioninp: V.B. M 19 I 8’79 — Cad. — M.P. F 31 I 2’80 — Cad. —
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.