Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Síða 61
59
sjá, sérstaklega algengismörk fyrir RBK.
Hemóglóbínmælingar eru vel staðlaðar, sið-
an ábyggilegar cyanmethemóglóbinstýri-
lausnir (standardar) urðu auðfengnar. Þvi
ættu algengismörk fyrir hemóglóbín úr þess-
ari könnun að nýtast öðrum rannsóknastof-
um sem viðmiðun. Niðurstöður úr sökkmæl-
ingum eru þá aðeins fyllilega sambærilegar
milli rannsóknastofa, ef sömu aðferðum er
beitt.
Gildi þessarar könnunar er einkum fólgið
i þvi að hún gefur upplýsingar sem ekki hafa
verið tiltækar fyrr. Það er líka kostur að
beitt er tölufræðilegum aðferðum, sem gefa
réttari algengismörk heldur en fást með því
að reikna meðaltal ± 2 staðalfrávik, þegar
dreifing er skeif,7 eins og flestar dreifingar
í þessari könnun reyndust vera. Framkvæmd
mælinga og talninga var öll með sama hætti
og beitt er við daglega rannsókn sýna frá
sjúklingum á Landspítalanum. Niðurstöö-
urnar ættu því að vera trúverðugur saman-
burður við niðurstöður frá sjúklingum þar.
Starfsfólki rannsóknadeildar, barnadeildar og
lýtalaakningadeildar Landspítalans er þökkuð
veitt aðstoð.
SUMMARY
A survey of reference values of some haema-
tological parameters is described. The data was
collected from Icelandic inpatients in the de-
partments of Pediatrics and Plastic Surgery
of Landspitalinn. Criteria to eliminate the in-
fluences of diseases and deformities were app-
lied when patients were entered in the study.
Semiautomated electronic instruments were
used for cell counts and haemoglobin measure-
ments. Differential counts of leukocytes were
done on wedge smears by counting 100 cells in
a microscope. The reference values were esti-
mated by a nonparametric method. The results
correlate reasonably well with the results of
some former Icelandic and foreign studies. The
limits and values of this survey are discussed.
HEIMILDIR
1. Dawson, J.B.: The E.S.R. in a new dress.
Br. Med. J. 1960, 1:1697-1704.
2. Mathy, K.A. & Koepke, J.A.: The Clinical
Usefulness of Segmented vs. Stab Neutro-
phil Criteria for Differential Leukocyte
Counts. Am. J. Clin. Pathol. 1974, 61:947-958.
3. Barnett, R.N.: Clinical Laboratory Statis-
tics. Little, Brown and Company. Boston.
2nd ed. 1979.
4. Allan, R.N. & Alexander, M.K.: A sex dif-
ference in the leukoeyte count. J. Clin.
Pathol. 1968, 21:691-694.
5. Cruickshank, J.M. & Alexander, M.K.: The
Effect of Age, Sex, Parity, Haemoglobin
Level, and Oral Contraceptive Preparations
on the Normal Leucocyte Count. Br. J.
Haematol. 1970. 18:541-550.
6. Bain, B.J. & England, J.M.: Normal Haema-
tological Values: Sex Difference in Neutro-
phil Count. Br. Med. J. 1975, 1:306-309.
7. Giorno, R., Clifford, J.H., Beverly, S. &
Rossing, R.G.: Hemato’ogy Reference Va-
lues — Analysis by Different Statistical
Technics and Variations with Age and Sex.
Am. J. Clin. Pathol. 1980, 74:765-770.
8. Kelly, A. & Munan, L.: Haematologic Pro-
file of Natural Populations: Red Cell Para-
meters. Br. J. Haematol. 1977, 35:153-160.
9. Garby, L.: Annotation — The Normal
Haemoglobin Level. Br. J. Haematol. 1970,
19:429-434.
10. Nat\ig, H. & Vellar, O.D.: Studies on
Hemoglobin Values in Norway — VIII.
Hemoglobin, hematocrit and MCHC values
in adult men and women. Acta Med. Scand.
1967, 182:193-205.
11. Steffensen, J.: Um blóðmælingar. Lækna-
blaðið. 1939, 25, (4. tbl.):49-59.
12. Steffensen, J. & Skúlason, T.: Das weisse
Blutbild der Islánder. Greinar II, 2 (afmæl-
isrit Vísindafélags íslendinga), 123-145.
Reykjavík, 1943.
13. Sigurjónsson, J.: Mataræði og heilsufar á
Islandi (Rannsóknir Manneldisráðs, I. (1939-
1940)), 58-63. Reykjavík, 1943.
14. Davíðsson, D., Sigfússon, N., Ólafsson, Ó.,
Björnsson, O.J. & Þorsteinsson, Þ.: Hemó-
glóbín, hematókrit, MCHC og sökk í venu-
blóði íslenskra karla á aldrinum 34—61 árs
(skýrsla A IV, hóprannsókn Hjartaverndar
1967—’68, Rannsóknastöð Hjartaverndar).
Reykjavík 1976.
15. Orfanakis, N.G., Ostlund, R.E., Bishop, C.R.
& Athens, J.W.: Normal Blood Leukocyte
Concentration Values. Am. J. Clin. Pathol.
1970, 53:647-651.
16. Osgood, E.E., Brownlee, I.E., Osgood, M.W.,
Ellis, D.M. & Cohen, W.: Total, differential
and absolute leukocyte counts and sedimen-
tation rates determined for healthy persons
nineteen years of age and over. Arch.
Intern. Med. 1939, 64:105-120.
17. England, J.M. & Bain, B.J.: Annotation —
Total and Differential Leucocyte Count.
Br. J. Haematol. 1976, 33:1-7.
18. Bain, B.J. & England, J.M.: Variátions in
Leucocyte Count during Menstrual Cycle.
Br. Med. J. 1975, 2:473-475.
19. Ekelund, L.-G.. Eklund, B. & Kaijser, L.:
Time Course for the Change in Hemoglobin
Concentration with Change in Posture.
1971, 790:335-336.
20. Koepke, J.A.: A Delineation of Performance
Criteria for the Differentitation of Leuko-
cytes. Am. J. Clin. Pathol. 1977, 68:202-206.