Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Page 79

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Page 79
77 Hlutfallsleg tíðni jákvæðra sýna fyrir proteini og hemoglobini var borin saman milli deilda og einnig tiðni sýna með bakter- ium og cylindrum. Niðurstöður eru sýndar á mynd 2. Milli 20—40% sjúklinga hafa bakteriur í þvagi, en um og innan við 10%, ef aðeins eru taldir þrír og fjórir plúsar. Svipað gildir um cylindra og er enginn aug- ljós munur milli deilda. Ekki er mikill mun- ur á proteinuriu milli deilda og er þó meir um hana á lyflæknisdeild heldur en hand- læknisdeild. Hematuría er algengust á uro- logisku deildinni, handl.d. D. að gera stuðlarit (histogram) af tiðnidreif- ingu hvítra blóðkorna í þvagsýnum frá þrem deildum, hand-, lyf- og göngudeild. Af myndinni má ráða að með þeim aðferðum, sem notaðar eru á Landspitalanum og áður hefur verið lýst, eru normalgildi hvítra blóðkorna í þvagi sjúklinga 0—7/st.-svið og að um sé að ræða normal (Gaussian) dreif- ingu. Á mynd 4 eru bakteriusvörin borin saman við fjölda hvítu blóðkornanna og sést að 3 og 4 plúsar finnast aðeins í sýnum með 12 hvít blóðkorn eða meira. Ræktunarbeiðnir Fjöldi rauðra og hvítra blóðkorna og kann- anir tengdar þeim. Rauð og hvít blóðkorn voru gefin upp á rannsóknastofunni sem mat á meðalfjölda þeirra í stækkunarsviði (x 400), t.d. 0—2/ svið, 2—5/svið o.s.frv. Unnt var þess vegna □ • OG •* BACTERIUR ■ ♦ ♦♦ OG ♦ ♦ ♦♦ n n r J-j - i 1 Ll 1 IAKVÆO FYRIR Hy€MOGLOBIN I . I* ) EÐA MEIR (HÆMA-COMBIST IX ) 20 — n n.n n n A B C D A B C D c GONGU LYFL DEI LD H ANDL.DE 1 L D BARNA- DE 1 L D HV BLK./SVIÐ I X 4 0 0 STÆKKUN Mynd 2. Mynd 3.

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.