Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Síða 79

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Síða 79
77 Hlutfallsleg tíðni jákvæðra sýna fyrir proteini og hemoglobini var borin saman milli deilda og einnig tiðni sýna með bakter- ium og cylindrum. Niðurstöður eru sýndar á mynd 2. Milli 20—40% sjúklinga hafa bakteriur í þvagi, en um og innan við 10%, ef aðeins eru taldir þrír og fjórir plúsar. Svipað gildir um cylindra og er enginn aug- ljós munur milli deilda. Ekki er mikill mun- ur á proteinuriu milli deilda og er þó meir um hana á lyflæknisdeild heldur en hand- læknisdeild. Hematuría er algengust á uro- logisku deildinni, handl.d. D. að gera stuðlarit (histogram) af tiðnidreif- ingu hvítra blóðkorna í þvagsýnum frá þrem deildum, hand-, lyf- og göngudeild. Af myndinni má ráða að með þeim aðferðum, sem notaðar eru á Landspitalanum og áður hefur verið lýst, eru normalgildi hvítra blóðkorna í þvagi sjúklinga 0—7/st.-svið og að um sé að ræða normal (Gaussian) dreif- ingu. Á mynd 4 eru bakteriusvörin borin saman við fjölda hvítu blóðkornanna og sést að 3 og 4 plúsar finnast aðeins í sýnum með 12 hvít blóðkorn eða meira. Ræktunarbeiðnir Fjöldi rauðra og hvítra blóðkorna og kann- anir tengdar þeim. Rauð og hvít blóðkorn voru gefin upp á rannsóknastofunni sem mat á meðalfjölda þeirra í stækkunarsviði (x 400), t.d. 0—2/ svið, 2—5/svið o.s.frv. Unnt var þess vegna □ • OG •* BACTERIUR ■ ♦ ♦♦ OG ♦ ♦ ♦♦ n n r J-j - i 1 Ll 1 IAKVÆO FYRIR Hy€MOGLOBIN I . I* ) EÐA MEIR (HÆMA-COMBIST IX ) 20 — n n.n n n A B C D A B C D c GONGU LYFL DEI LD H ANDL.DE 1 L D BARNA- DE 1 L D HV BLK./SVIÐ I X 4 0 0 STÆKKUN Mynd 2. Mynd 3.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.