Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Síða 88
86
laus og því ber að takmarka ástungur við
þær konur sem teljast vera í sérstakri hættu
með að ala gölluð börn.
1 tíu tilfellum var gerð fóstureyðing vegna
litningargaila og í einu tilfellí vegna efna-
skiptasjúkdóms. Loks var einu sinni gerð
fóstureyðing vegna alvarlegs ástands móður,
sem gekk með fóstur með hydrops foetalis.
FÓSTURLÁT EFTIR ÁSTUNGU
1) #-}99.
39 ára, ástunga við 16 vikna meðgöngu.
Sónarskoðun: Foetus mortuus.
Leg\'atn: Brúnt.
Litningarannsókn: Enginn frumuvöxtur.
AFP.: 770.
Fósturlát framkallað 11 dögum eftir
ástungu.
NiðurstaÖa: Fóstrið dáið fyrir ástungu.
2) # 365.
31 árs, ástunga við 17 vikna meðgöngu.
Sónarskoðun: Tæki bilað, engar mælingar
mögulegar.
Legvatn: Blóðugt (stungið gegnum fylgju).
Litningarannsókn: Enginn frumuvöxtur
vegna blóðmengunar.
AFP.: 1331.
Ástunga við 19 vikna meðgöngu.
Sónarskoðun: Foetus mortuus.
Legvatn: Svartleitt, blandað gömlu blóði.
Litningarannsókn: Litningagalli. Del. á
nr. 4.
AFP.: 139.
Fósturlát 4 vikum eftir fyrri ástungu.
NiöurstaSa: Fóstur með litningagalla, e.t.v.
dá'ð við fyrri ástungu.
Dáið við aðra ástungu.
3) # 811.
37 ára, ástunga við 17 vikna meðgöngu.
Conisatio hafði verið gerð 8 árum áður.
Sónarskoðun: Lifandi fóstur, eðlilegt.
Legvatn: Tært.
Litningarannsókn: Eðlilegir litningar.
AFP.: 10 (Eðlilegt).
Legvatnsleki 12 dögum eftir ástungu, í
nokkra daga.
Lögð inn með hita og dökkleita útferð.
Evacuatio gerð 20 dögum eftir ástungu.
NiöurstaSa: Fósturlát sennilega afleiðing
ástungu.
4) # NN.
38 ára. Ástunga við 18 vikna meðgöngu.
Sónarskoðun: Eðlil. fóstur.
Legvatn: Tært (stungið gegnum fylgju).
Litningarannsókn: Eðlilegir litningar.
AFP: 17 (Eðlilegt).
Fékk samdráttarverki strax eftir ástungu
og lítilsháttar blóðuga útferð og verki 5
dögum síðar. Innl. með hita.
Fósturlát 10 dögum eftir ástungu.
NiSurstaSa: Fósturlát sennilega afleiðing
ástungu.
5) # 218.
34 ára. Ástunga við 16 vikna meðgöngu.
Rh-sensitiseruð og hafði áður fætt barn
með erythroblastosis foetalis.
Sónarskoðun: Eðlilegt fóstur.
Legvatn: Tært.
Litningarannsókn: Eðlilegir litningar.
AFP: 15 (Eðlilegt).
Fósturdauði staðfestur með sónarskoðun 9
vikum eftir ástungu.
Fósturlát framkallað 10 vikum eftir
ástungu.
NiðurstaSa: Fósturdauði sennilega vegna
Rh-sensitiseringar.
6) # 118.
25 ára. Ástunga við 16 vikna meðgöngu.
Hafði haft blóðuga útferð í meðgöngu.
Sterameðferð vegna colitis ulcerosa, hætt
2 mán. fyrir ástungu.
Sónarskoðun: Lifandi fóstur.
Legvatn: Tært, fölbrúnt.
Litningarannsókn: Eðlilegir litningar.
AFP: 20 (Eðlilegt).
Einkennalaus eftir ástungu, en fékk blæð-
ingu með verkjum 3 dögum síðar.
Fósturdauði 3 dögum eftir ástungu.
Niðurstaða: Fósturlát sennilega afleiðing
ástungu.
7) # m.
35 ára. Ástunga við 17 vikna meðgöngu.
Hafði haft blóðuga útferð og verki af og til
á meðgöngu.
Ástunga ráðgerð við 16 vikna meðgöngu en
frestað vegna vaginal blæðinga 2 d% áður.
Sónarskoðun: Lifandi fóstur. Fylgja á
afturvegg.
Legvatn: Grænbrúnt.
Litningarannsókn: Eðlilegir litningar.
AFP: 17 (Eðlilegt).
Fósturdauði staðfestur með sónarskoðun 6
vikum siðar.
Fósturlát framkallað 7 vikum eftir ástungu.
NiÖurstaða: Óviss. Fósturlát sennilega af
öðrum ástæðum en ástungu.
8) # 391.
35 ára. Ástunga við 17 vikna meðgöngu.
Erfið ástunga, stungið tvisvar (gegnum
fylgju).
Legvatn: Mjög blóðugt í fyrstu ástungu.
Litningarannsókn: Eðlilegir litningar.
AFP: 13 (Eðlilegt).
Sónarskoðun eftir ástungu sýndi lifandi
fóstur. Síðan engar fósturhreyfingar.
Sónarskoðun 17 dögum eftir ástungu sýndi
fósturdauða.
Fósturlát 22 dögum eftir ástungu. Blæðing
fannst við fylgjubrún.
NiðurstaSa: Fósturlát sennilega afleiðing
ástungu.