Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Qupperneq 88

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Qupperneq 88
86 laus og því ber að takmarka ástungur við þær konur sem teljast vera í sérstakri hættu með að ala gölluð börn. 1 tíu tilfellum var gerð fóstureyðing vegna litningargaila og í einu tilfellí vegna efna- skiptasjúkdóms. Loks var einu sinni gerð fóstureyðing vegna alvarlegs ástands móður, sem gekk með fóstur með hydrops foetalis. FÓSTURLÁT EFTIR ÁSTUNGU 1) #-}99. 39 ára, ástunga við 16 vikna meðgöngu. Sónarskoðun: Foetus mortuus. Leg\'atn: Brúnt. Litningarannsókn: Enginn frumuvöxtur. AFP.: 770. Fósturlát framkallað 11 dögum eftir ástungu. NiðurstaÖa: Fóstrið dáið fyrir ástungu. 2) # 365. 31 árs, ástunga við 17 vikna meðgöngu. Sónarskoðun: Tæki bilað, engar mælingar mögulegar. Legvatn: Blóðugt (stungið gegnum fylgju). Litningarannsókn: Enginn frumuvöxtur vegna blóðmengunar. AFP.: 1331. Ástunga við 19 vikna meðgöngu. Sónarskoðun: Foetus mortuus. Legvatn: Svartleitt, blandað gömlu blóði. Litningarannsókn: Litningagalli. Del. á nr. 4. AFP.: 139. Fósturlát 4 vikum eftir fyrri ástungu. NiöurstaSa: Fóstur með litningagalla, e.t.v. dá'ð við fyrri ástungu. Dáið við aðra ástungu. 3) # 811. 37 ára, ástunga við 17 vikna meðgöngu. Conisatio hafði verið gerð 8 árum áður. Sónarskoðun: Lifandi fóstur, eðlilegt. Legvatn: Tært. Litningarannsókn: Eðlilegir litningar. AFP.: 10 (Eðlilegt). Legvatnsleki 12 dögum eftir ástungu, í nokkra daga. Lögð inn með hita og dökkleita útferð. Evacuatio gerð 20 dögum eftir ástungu. NiöurstaSa: Fósturlát sennilega afleiðing ástungu. 4) # NN. 38 ára. Ástunga við 18 vikna meðgöngu. Sónarskoðun: Eðlil. fóstur. Legvatn: Tært (stungið gegnum fylgju). Litningarannsókn: Eðlilegir litningar. AFP: 17 (Eðlilegt). Fékk samdráttarverki strax eftir ástungu og lítilsháttar blóðuga útferð og verki 5 dögum síðar. Innl. með hita. Fósturlát 10 dögum eftir ástungu. NiSurstaSa: Fósturlát sennilega afleiðing ástungu. 5) # 218. 34 ára. Ástunga við 16 vikna meðgöngu. Rh-sensitiseruð og hafði áður fætt barn með erythroblastosis foetalis. Sónarskoðun: Eðlilegt fóstur. Legvatn: Tært. Litningarannsókn: Eðlilegir litningar. AFP: 15 (Eðlilegt). Fósturdauði staðfestur með sónarskoðun 9 vikum eftir ástungu. Fósturlát framkallað 10 vikum eftir ástungu. NiðurstaSa: Fósturdauði sennilega vegna Rh-sensitiseringar. 6) # 118. 25 ára. Ástunga við 16 vikna meðgöngu. Hafði haft blóðuga útferð í meðgöngu. Sterameðferð vegna colitis ulcerosa, hætt 2 mán. fyrir ástungu. Sónarskoðun: Lifandi fóstur. Legvatn: Tært, fölbrúnt. Litningarannsókn: Eðlilegir litningar. AFP: 20 (Eðlilegt). Einkennalaus eftir ástungu, en fékk blæð- ingu með verkjum 3 dögum síðar. Fósturdauði 3 dögum eftir ástungu. Niðurstaða: Fósturlát sennilega afleiðing ástungu. 7) # m. 35 ára. Ástunga við 17 vikna meðgöngu. Hafði haft blóðuga útferð og verki af og til á meðgöngu. Ástunga ráðgerð við 16 vikna meðgöngu en frestað vegna vaginal blæðinga 2 d% áður. Sónarskoðun: Lifandi fóstur. Fylgja á afturvegg. Legvatn: Grænbrúnt. Litningarannsókn: Eðlilegir litningar. AFP: 17 (Eðlilegt). Fósturdauði staðfestur með sónarskoðun 6 vikum siðar. Fósturlát framkallað 7 vikum eftir ástungu. NiÖurstaða: Óviss. Fósturlát sennilega af öðrum ástæðum en ástungu. 8) # 391. 35 ára. Ástunga við 17 vikna meðgöngu. Erfið ástunga, stungið tvisvar (gegnum fylgju). Legvatn: Mjög blóðugt í fyrstu ástungu. Litningarannsókn: Eðlilegir litningar. AFP: 13 (Eðlilegt). Sónarskoðun eftir ástungu sýndi lifandi fóstur. Síðan engar fósturhreyfingar. Sónarskoðun 17 dögum eftir ástungu sýndi fósturdauða. Fósturlát 22 dögum eftir ástungu. Blæðing fannst við fylgjubrún. NiðurstaSa: Fósturlát sennilega afleiðing ástungu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.