Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Síða 90

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Síða 90
88 vegria sams konar rannsóknar á legvatnssýni úr næstu meðgöngu. Sýnin voru send til rannsóknar bæði til Hollands og Danmerkur. Hér er um að ræða fyrsta tilfellið af með- fæddum efnaskiptasjúkdómi sem greindur er hjá fóstri hér á landi og verður gerð nán- ari grein fyrir því annars staðar. Þess má geta, að siðan hefur sami sjúkdómur greinst í öðru fóstri hjá þessari konu. Síðan þessu uppgjöri lauk, hefur verið útilokaður Krabbe's-sjúkdómur í fóstri hjá konu, sem áður hafði fætt barn með þann sjúkdóm. Afdrif meðgöngu TAFLA IX. Afdrif meögöngu hjá J/99 konum eftir legástungu. Fjöldi % Fóstureyðing 12 2.4 Fósturlát 9 1.8 Fyrirburðarfæðing (< 37 vikur) 20 4.0 Afbrigðileg fæð.ing (keisarask. o.fl.) 74 14.8 Eðlileg fæðing: 382 76.6 Upplýsingar vantar 2 0.4 Alls 499 100.0 Tafla IX sýnir útkomu meðgöngu hjá þeim 499 konum sem uppgjörið nær til. Eins og áður hefur komið fram, var gerð fóstureyð- ing hjá 12 konum og 9 misstu fóstur. Fyrir- burðarfæðingar voru 20 eða 4%, sem er sam- bærilegt við það sem almennt gerist hjá konum í landinu, og það sama er að segja um afbrigðilegar fæðingar. Upplýsingar vantar um fæðingu hjá tveimur konum sem fæddu erlendis. ust erlendis. Þrennir tviburar fæddust eftir legástungu. Allir greindust við sónarskoðun, en ékki tókst að gera legástungu á báðum belgjum nema i einu tilviki. UMBÆÐUB Talið er að allt að 10% lifandi fæddra barna hafi einhverja meðfædda galla.9 Flest- ir þessara galla eru ekki það alvarlegir að fóstureyðing komi til greina og eru ekki greinanlegir á fósturskeiði. Með legvatns- rannsókn er hins vegar unnt að greina litn- ingagalla og vissa aðra sjúkdóma eins og fram kemur hér að framan. Hætta á fóstur- láti eftir legvatnsástungu hefur verið talin um 1—1,5 samkvæmt upplýsingum frá öðrum löndum en niðurstöður framan- greindra rannsókna benda til þess að hætta á fósturláti eftir legástungu sé svipuð hér og annars staðar þar sem slíkar rannsóknir eru gerðar.10 Nauðsynlegt er að takmarka rannsóknirn- ar við ákveðna áhættuhópa, bæði vegna hættu á aukaverkunum og vegna kostnaðar. Tíðni sumra litningagalla einkum trisomy, vex með hækkandi aldri móður11 og er því talið rétt víðast hvar að gera legvatnspróf hjá öllum konum 35 ára og eldri. Skoðanir eru nokkuð skiptar um aðrar á- bendingar til legvatnsrannsókna og ræður þar nokkru um rannsóknaraðstaða á hverj- um stað.11 Hérlendis er stuðst við neðan- greindar ábendingar, sem eru mjög svipaðar því og gerist i nágrannalöndum. 1. „Hár“ aldur móður, það er 35 ára og eldri. 2. Staðfestur litningagalli hjá foreldri eða börnum. Börn fædd eftir ástnngu Ekki fundust neinir litninga- eða efna- skiptagallar eftir fæðingu hjá börnum i þess- um hópi. Alls höfðu 9 börn meiriháttar með- fædda galla og af þeim dóu 3 skömmu eftir fæðingu. Engan þessara galla hefði verið unnt að greina með legvatnsrannsókn. Þrettán börn voru talin með of lága þyngd miðað við meðgöngulengd, það er iéttburar („light for dates“). Ýmsir kvillar voru skráðir hjá 14 börnum á nýburaskeiði og er þá ekki meðtalin væg gula. Tvö börn fæddust andvana án þekktrar orsakar. Upplýsingar vantar um tvö börn er fædd- TAFLA X. Börn fœdd eftir legástungu. Heilbrigð Haldin meðfæiddum. galla Anomaliae col. cervico-thoracalis 1 dó Hemivertibrae multiplex 1 Achondroplasia 1 Anomaliae cordis 1 Strictura ani 1 Situs inversus totalis et facialis paresis 1 Osteopetrosis familialis 1 dó Anomaliae variae 1 dó Abductio coxae bilat. 1 Léttburar (dysmaturitas) Með ýmsa sjúkdóma á nýburaskeiði Andvana fædd Upplýsingar vantar 442 9 13 14 2
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.