Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Síða 38

Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Síða 38
Hlutfallsleg skipting einstakra þátta landsframleiðslu 1957-1987. 1957 1960 1965 1970 1975 1980 1985 1987 Einkaneysla ......................................... 65.01 64.60 59.56 61.38 58.47 57.08 62.84 63.43 Samneysla............................................ 11.09 10.60 10.91 12.96 16.49 16.43 16.94 17.72 Fjárfesting ......................................... 26.99 29.64 25.85 23.72 31.33 25.34 20.40 19.49 Birgðabreyting....................................... -1.00 -1.45 1.73 -0.66 1.83 0.52 -0.82 -0.14 Útflutningur......................................... 24.14 44.29 38.42 47.43 35.35 37.08 41.90 35.38 Innflutningur........................................ 26.24 47.69 36.47 44.83 43.47 36.45 41.23 35.88 Verg landsframleiðsla 100.00 100.00 100.00 100.00 100.00 100.00 100.00 100.00 Yfirleitt má segja að þetta hlutfall hafi ekki sveiflast mikið. f>ó eru dæmi þess að einstaka ár hafi hlutur einkaneyslunnar farið niður fyrir 60% af landsframleiðslu, t.d. árin 1965 og 1969, og ennfremur á 9 ára tímabili 1973-1981. Hlutfall samneyslunnar hefur á sama tíma aukist um 64% frá því að vera rúmlega 11% af landsframleiðslunni 1957 í tæplega 18% 1987. Á móti þessu kemur að hlutur fjárfestingar hefur á sama hátt og einkaneyslan lækkað hlutfallslega. Fjárfestingin nam um 27% af landsframleiðslunni 1957 en nemur 1987 einungis rúmlega 19%. 6.3 Innbyrðis skipting einkaneyslunnar 1957-1987. Til að kanna þróun einkaneyslunnar 1957-1987 er forvitnilegt að skoða breytingu hennar á föstu verði og hlutfallslega skiptingu eftir neysluflokkum. Það segir lítið að einkaneyslan hafi aukist úr 37 milljónum króna 1957 í 131712 milljónir króna 1987. Til að meta raunverulegar breytingar 1957-1987 verður að bera saman útgjöldin á sambærilegu föstu verðlagi. Útgjöldin eru fyrstu árin reiknuð á verðlagi 1960 fram til 1968 en þá tekur við fast verðlag 1969 allt til 1977. Frá og með 1977 hefur einkaneyslan verið staðvirt á verðlagi 1980. Jafnframt hefur 1980 verið valið grunnár við útreikning á magnvístölum einkaneyslunnar og vísitölur verið tengdar 1968 og 1977 til að fá samfelldar vísitöluraðir. Magnvísitala einkaneyslu 1957-1987. Magnvísitölur 1980 = 100. 1957 1960 1965 1970 1975 1980 1985 1987 Matur.drykkjarvaraogtóbak 40.29 46.35 56.80 63.81 80.98 100.00 108.22 115.12 Fatnaður 22.09 27.31 50.35 52.48 72.37 100.00 116.52 130.09 Húsnæði.Ijósoghiti Húsgögn. húsbúnaður, heimilishald 37.45 42.11 49.90 61.96 75.68 100.00 113.64 118.41 ogheimilistæki 13.53 17.12 25.81 36.54 57.53 100.00 104.17 132.15 Lyfoglæknishjálp 50.77 59.23 96.99 104.65 89.46 100.00 126.55 156.15 Flutningatæki ogsamgöngur Tómstundaiðja, skemmtanir. 20.09 22.53 39.78 56.09 66.30 100.00 118.15 210.66 menntunogmenningarmál 23.29 24.38 37.54 43.02 69.19 100.00 121.56 142.43 Ýmsar vörurog þjónusta 16.34 19.64 35.91 57.60 83.19 100.00 133.57 175.66 Einkaneyslainnanlandsalls 27.78 32.12 45.71 55.67 73.09 100.00 114.29 142.25 Útgjöldíslendingaerlendis 20.45 21.39 49.54 53.52 66.32 100.00 148.62 231.61 Útgjöld útlendinga á íslandi 23.49 33.11 46.98 104.40 99.97 100.00 205.61 267.97 Einkaneysla alls 27.60 31.74 45.87 54.98 72.53 100.00 114.16 143.46 í töflu 1.8 eru sýndar magnvísitölur einkaneyslunnar alls og helstu neysluflokka 1957-1987 og í meðfylgjandi töflu eru sýndar helstu niðurstöður hennar. Af þeim tölum má sjá að neyslan hefur rúmlega fimmfaldast að raungildi 1957-1987. Einstaka neysluflokkar hafa jafnframt aukist enn meir samfara breyttum neysluvenjum. Má hér t.d. nefna útgjöld vegna bifreiðakaupa og reksturs á þeim, útgjöld á ferðalögum erlendis o.fl. Ef skoðuð er þróun helstu neysluflokka kemur fram mest aukning í ferðakostnaði íslendinga erlendis, sem hefur rúmlega ellefufaldast að raungildi þessi ár. Á hinn bóginn hafa matar-, drykkjarvöru- og tóbaksútgjöld aukist minnst eða tæplega þrefaldast 1957-1987. Þar af 36
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174

x

Einkaneysla 1957-1987

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einkaneysla 1957-1987
https://timarit.is/publication/1001

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.