Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Page 39

Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Page 39
hefur orðið rúmlega 2.5-földun matarútgjalda og neysla tóbaks og áfengra drykkja rúmlega tvö- og þrefaldast. Hins vegar hefur neysla óáfengra drykkja aukist mjög mikið eða nær ellefufaldast 1957- 1987. Kaup á fatnaði hafa einnig aukist umfram meðaltal en útgjöld vegna húsnæðis, ljóss og hita og lyfja- og lækniskostnaðar hafa aukist minna en meðaltalið, eða einungis rúmlega þrefaldast. Hvað kostnað við lyf og læknishj álp varðar má nefna að iðgjöld til sj úkrasamlaga voru afnumin 1971 og skýrir það að hluta minni magnaukningu en meðaltalið segir til um. Kaup á húsgögnum, heimilistækjum o.fl. aukast sömuleiðis mjög mikið, tæplega tífaldast. Sömu sögu er að segja um kostnað við samgöngur, kaup bifreiða og rekstur þeirra. í þessum lið aukast kaup á bifreiðum og hjólum ein sér rúmlega fjörutíufalt ef litið er á allt tímabilið 1957-1987 en aðeins ellefufalt ef síðustu tveimur árunum er sleppt. Ástæður þessa eru hinar miklu sveiflur í innkaupum einstök ár sem sést t.d. á því að innflutningur bifreiða er tæplega fjórfalt meiri á föstu verði 1987 en 1985. Útgjöld til ýmiss konar tómstundaiðju, skemmtana, menntunar og menningarmála rúmlega sexfaldast 1957-1987. Munar hér mest um aukin útgjöld til tómstundaiðkunar og skemmtana samfara breyttum þjóðfélagsháttum. Ýmsar vörur og þjónusta tæplega ellefufaldast á tímabilinu. Hér er einkum um að ræða tæplega níföldun útgjalda við kaup á snyrtivörum og snyrtiþjónustu og á útgjöldum vegna veitinga- og gistihúsa. Útgjöld vegna ferðalaga íslendinga erlendis hafa nokkurn veginn haldist í hendur við aukningu á útgjöldum erlendra manna á íslandi þegar á heildina er litið. Báðir þessir liðir rúmlega ellefufaldast 1957-1987. Samhliða stórauknum ferðalögum íslendinga til annarra landa hefur ferðamannastraumur til landsins aukist jafnt og þétt. Einkaneysla innanlands hefur því í heildina aukist svipað 1957-1987 og einkaneysluútgjöld alls. Hlutfallsleg skipting einkaneyslu 1957-1987. M.v. verðlag hvers árs. 1957 1960 1965 1970 1975 1980 1985 1987 Matur, drykkjarvara og tóbak 34.70 33.40 31.70 30.80 28.90 26.00 26.00 22.20 Fatnaður 11.10 11.60 11.80 10.40 8.90 9.60 9.50 10.00 Húsnæði.ljósoghiti Húsgögn. húsbúnaður, heimilishald 24.70 22.50 19.80 17.20 18.50 16.80 15.90 13.20 ogheimilistæki 7.90 9.40 9.00 10.70 10.40 13.30 10.00 10.70 Lyfoglæknishjálp 2.00 1.70 2.30 2.70 1.30 1.30 1.50 1.60 Flutningatækiogsamgöngur Tómstundaiðja, skemmtanir. 8.50 10.00 11.90 14.00 15.80 15.70 15.50 17.90 menntunogmenningarmál 6.00 6.10 6.10 6.30 7.20 7.50 8.30 8.20 Ymsarvörurogþjónusta 4.30 4.40 5.70 7.30 7.90 7.80 10.30 12.50 Einkaneyslainnanlandsalls 99.20 99.10 98.30 99.40 99.00 98.10 96.90 96.20 Útgjöldfslendingaerlendis 1.90 2.50 2.80 2.80 2.80 3.30 5.50 6.50 Útgjöld útlendinga á íslandi 1.10 1.60 1.10 2.20 1.80 1.40 2.50 2.70 Einkaneysla alls 100.00 100.00 100.00 100.00 100.00 100.00 100.00 100.00 Hér að framan hefur nú verið litið á þróun einkaneyslunnar og einstakra þátta hennar á föstu verði, þ.e. breytingar á magni. Einnig kemur til álita að líta á þversnið einkaneyslunnar hvert ár fyrir sig til þess að fá hlutfallslega skiptingu eftir útgjaldaflokkum. Þetta er gert í meðfylgjandi töflu og jafnframt sýnt á mynd 5. Þar kemur fram að nokkur breyting hefur orðið á neyslumynstri undanfarna áratugi. Hlutur brýnustu lífsnauðsynja hefur farið lækkandi samfara bættum lífskjörum og breyttum neysluvenjum. í byrjun sjöunda áratugarins vógu matarútgjöld þyngst í neyslu íslendinga. Námu útgjöld vegna matar, drykkjarvara og tóbaks þannig tæpleg 35% allra neysluútgjalda 1957 en fóru lækkandi hlutfallslega næstu ár og áratugi og eru nú tæplega 22% einkaneyslunnar. Hlutur húsnæðiskostnaðar, þ.e.a.s. leiguígildis, ljóss og hita, hefur sömuleiðis farið hlutfallslega lækkandi þrátt fyrir verulega bætt húsakynni. Þetta má m.a. rekja til þess að önnur útgjöld hafa aukist 37
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174

x

Einkaneysla 1957-1987

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Einkaneysla 1957-1987
https://timarit.is/publication/1001

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.