Einkaneysla 1957-1987


Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Qupperneq 46

Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Qupperneq 46
matvöru í vísitölugrunni sem byggðist á neyslukönnun 1964/1965 með grunntíma 1968, var verulega hærri, eða 32,2% á verðlagi 1. febrúar 1984. Vægi drykkjarvöru og tóbaks og fatnaðar hefur sömuleiðis farið minnkandi í grundvelli vísitölu framfærslukostnaðar undanfarin ár. Er þá sama hvort bornar eru saman neyslukannanir 1964/1965 og 1978/1979 eða 1978/1979 og sú síðasta frá 1985/1986. Húsnæðisliður nýja vísitölugrundvallarins er 12,8% heildarútgjalda 1. maí 1988 en var 10,1% í eldra grunni. í þessu sambandi ber að hafa í huga að í eldri vísitölu tók húsnæðisliðurinn breytingum vísitölu byggingarkostnaðar og vó 11% af heildarútgjöldum 1. febrúar 1984 þegar hann var fyrst tekinn upp. Að nokkru leyti má skýra breytinguna með því að meðalstærð íbúða í eigu þátttakenda í neyslukönnun 1985/1986 var töluvert meiri en í könnuninni 1978/1979 m.a. vegna aukins vægis þátttakenda af landsbyggðinni. Önnur breyting sem gerð var varðandi húsnæðisliðinn í nýja grundvell- inum er sú að ákveðið var að taka með í útreikninginn fjármagnskostnað vegna húsnæðisins. Nemur fjármagnskostnaðurinn tæplega 7% allra útgjalda 1. maí 1988. Til samanburðar nam húsnæðisliðurinn 7,5% allra útgjalda í vísitölunni frá 1968, reiknað á verðlagi í febrúarbyrjun 1984. Útgjöld vegna eigin bifreiðar námu 11,1% í 1968 vísitölunni á verðlagi 1. febrúar 1984 en 16.1% í næstsíðasta grundvelli. Það hlutfall hefur vegna verðlagsbreytinga lækkað í 12,9% l.maí 1988 en hækkar í síðasta grunni í 15,7% l.maí 1988. Þróun bifreiðaeignar á þessu tímabili er sú að 55% fjölskyldna í 1968 vísitölunni voru með eigin bifreið, en í 1984 vísitölunni eru bifreiðarnar orðnar jafn margar fjölskyldunum. í nýjasta grundvellinum eru útgjöld vegna kaupa og rekstrar eigin bifreiðar miðuð við 1,5 bíla á hverja fjölskyldu. Veruleg aukning hefur orðið á vægi útgjalda til tómstundaiðkunar ýmis konar. Má þar nefna útgjöld til kaupa á sjónvarpstækjum,myndbandstækjum, hljómtækjum, myndavélum og alls kyns íþróttabúnaði. Einkum er þessi hlutfallslega aukning áberandi milli kannana 1964/1965 og 1978/1979. Rétt er að hafa í huga við samanburð þennan, að breytingar sem koma fram á vísitölugrundvellinum eru að einhverju leyti til komnar vegna þess að neyslukönnunin 1985/1986 náði til landsins alls en ekki aðeins til höfuðborgarsvæðisins eins og rannsóknin 1978/1979 eða Reykjavíkur eingöngu eins og neyslukönnun 1964/1965. 6.5.3 Tölulegur samanburður á vísitölu framfærslukostnaðar og einkaneyslu. Samanburður á hlutfallslegri skiptingu einkaneyslunnar og útgjöldum í framfærsluvísitölunni er um margt athyglisverður. Almennt má segja að við samanburð af þessu tagi sé best að bera saman neyslukönnun sem næst athugunartímanum og einkaneyslu á sama tíma. Þetta er þó ekki alltaf mögulegt. í töflu 3.3 er þessi samanburður gerður á útgjöldum í einkaneyslu 1984 og útgjöldum í grundvelli vísitölu framfærslukostnaðar á verðlagi í febrúarbyrjun 1984. Byggðist þessi grundvöllur á neyslukönnun 1978/1979 með grunntölu 100 1. febrúar 1984. Var vísitalan fyrst reiknuð eftir þessum grunni á þessum tíma eins og fram hefur komið. Sömuleiðis er í töflu 3.4 gerður samanburður á hlutfallslegri skiptingu einkaneyslunnar 1986 og 1987 og nýjasta grunni vísitölu framfærslukostnaðar á grunntíma í maíbyrjun 1988. Byggir þessi grundvöllur á neyslukönnun Kauplagsnefndar og Hagstofu íslands, sem fram fór á árunum 1985 og 1986, eins og áður hefur verið lýst. Þær tölur sem liggja til grundvallar hlutfallslegri skiptingu einkaneyslunnar koma fram í töflu 2.7 í töfluhluta skýrslunnar. Við samanburðinn síðari ár er heppilegra að velja einkaneyslu 1986 fremur en 1987. Ástæðan er sú að samsetning einkaneyslu 1987 er að mörgu leyti óvenjuleg þar sem einkaneyslan jókst rúmlega 16% frá 1986 m.a. vegna mikillar tekjuaukningar launþega 1986-1987. Hlutfall brýnustu lífsnauðsynja hefur t.d. lækkað en samgöngur og útgjöld íslendinga á ferðalögum erlendis hafa aukist hlutfallslega. Stóraukinn innflutningur á einkabifreiðum 1987 á hér töluverðan þátt í breyttum hlutföllum. Verður af þessum sökum fremur vitnað í hlutfallstölur frá 1986 en 1987 við samanburð við nýjasta grundvöll framfærsluvísitölunnar. Hlutfallslegt vægi matvæla í einkaneyslunni 1984 er 18,8% allra útgjalda, en 21,3% útgjalda í grundvelli framfærsluvísitölunnar á verðlagi í febrúarbyrjun 1984. Hlutfall matvæla er komið niður í 17% í einkaneyslu 1986 og til samanburðar í 20,6% í nýjasta grundvelli á verðlagi í maíbyrjun 1988. Skýring á lægra hlutfalli matvæla í einkaneyslu en í grundvellinum er að einhverju leyti sú að þar er gert 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174

x

Einkaneysla 1957-1987

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einkaneysla 1957-1987
https://timarit.is/publication/1001

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.