Einkaneysla 1957-1987


Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Qupperneq 50

Einkaneysla 1957-1987 - 01.12.1989, Qupperneq 50
árin er í ríkari mæli tekið mið af notkun eggja samkvæmt neyslukönnun Hagstofunnar, sem gerð var 1978-1979. Tölur um neyslu á öli og gosdrykkjum byggjast á tvenns konar heimildum. Annars vegar er um að ræða innlenda framleiðslu á öli og gosdrykkjum, sem upplýsingar fást um í skýrslum Hagstofunnar um iðnaðarvöruframleiðsluna. Hins vegar er um að ræða innflutt öl og gosdrykki samkvæmt Verslunar- skýrslum Hagstofunnar. Hagstofa íslands tekur saman skýrslur um magn áfengis og tóbaks. Byggjast tölurnar á gögnum Áfengis og tóbaksverslunar ríkisins. Hvað áfengisneyslu varðar er annars vegar um að ræða samanlagða neyslu í lítrum og hins vegar reiknaða neyslu miðað við hreinan vínanda. Tóbaksnotkun landsmanna er mæld í tonnum eða mille sem er alþjóðleg eining um tóbaksmagn þ.e.a.s. þúsund stykki óháð vikt. 6.6.4 Neysla nokkurra fæðutegunda á mann 1957-1987. Á grundvelli upplýsinga um meðalmannfjölda 1957-1987 og talna um heildarneyslu íslendinga á nokkrum algengum fæðutegundun er unnt að meta magn neyslunnar á hvern íbúa 1957-1987. I töflu 1.15 eru sýnd dæmi um neyslu íslendinga á mann 1957-1987, er byggja á upplýsingum um heildarneyslu í töflu 1.14 og meðalmannfjölda í töflu 1.11. Fram kemur í töflunni að kjötneysla íslendinga er að jafnaði 72-76 kg. á mann á ári 1981-1987. Er hér um að ræða nokkra aukningu frá því í upphafi tímabilsins er neyslan nam um 60-70 kg. á mann á ári. Á sama tíma hefur fiskneysla landsmanna dregist saman og er nú aðeins um 42 kg. á mann á ári. Nemur samdrátturinn 20-30 kg. á mann miðað við neysluna 1957-1966 þegar hún var mest. Samdráttur hefur einnig orðið í neyslu á kartöflum úr um 70 kg. á mann í upphafi tímabilsins í um 50 kg. á mann á allrasíðustu árum. Neysla á smjöri og kaffi hefur nokkurn veginn staðið í stað en neysla á eggjum hefur rúmlega tvöfaldast og nemur nú um 12 kg. á hvern íbúa á ári. Neysla á mjólk hefur dregist saman um tæplega þriðjung 1957-1987. Árin 1957 -1967 nam neyslan um eða yfir 300 lítrum á mann á ári en úr því fer að draga úr mjólkurneysiunni. Nemur neysla á mjólk 1987 208 lítrum á mann. Er þá meðtalin neysla á súrmjólk og jógúrt og mjólk til iðnaðar, nema mjólkuriðnaðar. Neysla á öli og gosdrykkjum hefur aftur á móti aukist mjög mikið 1957-1987. Ölneysla hefur tæplega þrefaldast á þessum tíma úr 9 lítrum 1957 í 26 lítra 1987. Á sama tíma hefur neysla á gosi tæplega sjöfaldast úr um 17 lítrum 1957 í um 118 lítra 1987. Afengisneysla íslendinga hefur aukist töluvert 1957-1987. Mest hefur aukningin verið í neyslu á léttum vínum en minni á sterkum drykkjum. Ef neysla áfengis er umreiknuð yfir í hreinan vínanda á mann á ári kemur í ljós að neyslan hefur rúmlega tvöfaldast 1957-1987. Árið 1957 nam neyslan á þennan mælikvarða 1.66 lítrum á mann en 3.44 lítrum 1987. Tölur um tóbaksölu sýna að tóbaksneysla hefur aukist úr 1.3-1.6 kg. árin 1957-1960 í 3 kg. á mann 1970 en fer síðan lækkandi niður í um 2 kg. á mann 1978. Neyslan fer síðan vaxandi aftur og nemur 2.5 kg. á mann 1982. Hér er hins vegar um að ræða samanlagða notkun vindlinga, vindla, reyktóbaks, neftóbaks og munntóbaks og miðað við vigt. Á seinni árum er farið að mæla tóbakssöluna í stykkjafjölda og þá gjarnan miðað við mælieininguna mille, sem eru 1000 stykki. Mjög mikil breyting hefur orðið á samsetningu tóbakssölunrtar á þessu þremur áratugum sem tölurnar ná til. Mjög hefur t.d. dregið úr notkun neftóbaks og munntóbaks á þessum tímabili og einnig notkun reyktóbaks síðari ár. Sala vindla hefur á hinn bóginn ekki dregist eins mikið saman. Sala á vindlingum hefur aukist töluvert undanfarin ár eins og töflur 1.16 og 1.17 bera með sér. Á hvern íbúa jókst sala vindlinga um tæplega 9% 1979-1987. 7. Einkaneysla í löndum OECD. 7.1 Inngangur. Samanburður á einkaneyslu á íslandi og í öðrum löndum er forvitnilegur fyrir margra hluta sakir. Hér má nefna spurningar eins og hversu mikið af tekjum einstaklinga og heilla þjóða er varið í einkaneyslu og hvernig neyslan skiptist innbyrðis milli útgjaldaflokka. 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174

x

Einkaneysla 1957-1987

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einkaneysla 1957-1987
https://timarit.is/publication/1001

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.