Sagnir - 01.06.2003, Qupperneq 66

Sagnir - 01.06.2003, Qupperneq 66
♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Spjall við Orra Vésteinsson 30. apríl 2003 Haustið 2002 varð langþráður draumur fornleifafrœðinga á Islandi að veruleika þegar kennsla hófst ífornleifafrceði á B.A. og M.A. stigi við Háskóla íslands. Að því tilefni ákváðum við í rit- stjórn Sagna að ná tali af Orra Vésteinssyni, sagnfræðingi og fornleifafræðingi, sem er enn sem komið er eini fastráðni kennarinn i þessu nýja fornleifafræðinámi. Að sögtt Orra þá liafði lengi verið rætt um það að hefja formlega kennslu i fornleifafræði á Islandi og sérstaklega var rætt um að Kristján Eldjárn, fyrrverandiforseti, tnyndi hefja þá kennslu en ekkert varð tir því eftir að hann lést fyrir aldur fratti árið 1982. Eftir 1990 hefur þötjitt á fornleifafræðinámi Itér á landi aukist tnikið. ,,Bæði er heiltnikil stjórnsýsla í kringutn fornleifavernd og ýmislegt sem fornleifafræðingar gera annað en hreinar rannsóknir, t.d. störf á söfnutn og íferðaþjónustu. Þetta var brýtt þötf og ekki seinna vættna að byrja á þessu . ” Yfirlitsmynd yfir uppgraftarsvæðið í Reykholti. Hverttig hefur tekist til á þessufyrsta ári? „ Eg held að þetta hafi tekist mjög vel. Það hafa verið kringum 20 manns sem hafa setið í námskeiðunum á B.A. stiginu og átta mastersnemar eru skráðir. Það er talsvert meira en menn áttu von á. Það er gaman að bytja á einhvetju svona nýju. Okkur kennurunum finnst skemmtilegt að móta þetta og ég hugsa að það smiti til nemendanna. Þau skynja það alveg að þau eru að taka þátt í því að btáa til nýja námsbraut og ég hef ekki orðið var við annað en að menn séu hæstánægðir með þetta allt saman.“ Nú eru allir íslettskirfornleifafrœðingar menntaðir í erlendum háskólum. Hvað tnun breytast við það að ný kynslóðfornleifafræðittga verði menntuð hér á landi? „Fram að þessu hafa menn þurft að læra erlendis, sem að mörgu leyti er kostur, vegna þess að það þýðir að íslenskir fornleifafræðingar hafa tiltölulega víðan grunn og eru margir í góðum tengslum við fræðilega umræðu sem á sér stað erlendis. Það er hætta á því að þegar tekin er upp kennsla hér heima að þau tengsl rofni. Eg vona samt að svo verði ekki. Það er undir mér og öðrum sem kennum þetta komið að halda þeim. Kosturinn er sá að við getum þjálfað fólk hér í íslenskri fomleifaffæði og þá verður leiðin styttri. Okosturinn við það að fomleifafræðingar hafa hingað til þurft að sækja menntun sína erlendis hefur verið að þeir hafa ekki haft neina ♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.