Sagnir - 01.06.2003, Page 94

Sagnir - 01.06.2003, Page 94
SKRÁ YFIR RITGERÐIR í HEIMSPEKIDEILD JÚNÍ - OKTOBER 2002 ♦ ♦ ♦ ♦ STÚDENTAR ÚTSKRIFAÐIR 22. JÚNÍ 2002 ♦ B.A.-ritgerðir: Arna Björg Bjarnadóttir: Samfélagið við Sog. (Leiðbeinendur Gísli Gunnarsson og Sigurður G. Magnússon). Ásta Sigmarsdóttir: „Eins og i heiði af himni dögg“. Erfiljóð og grafskriftir minningagreinar fortíðar. Heimildir um ást á bömum á ofanverðri 18. og fram til loka 19. aldar. (Leiðbeinandi Loftur Guttormsson). Benedikt Eyþórsson: Kirkjumiðstöðin Reykholt. Hinir stærstu staðir og bændakirkjur í Borgarfjarðar- og Mýrasýslu og sainband þeirra við útkirkjur. (Leiðbeinandi Helgi Þorláksson). Guðmundur R. Björnsson: Áhð kemur til íslands. Viðræður um byggingu fyrsta álsversins á Islandi. (Leiðbeinandi Valur Ingimundarson). Hafliði Hörður Hafliðason: Kreditkort á íslandi. íslenska kortasamfélagið. (Leiðbeinandi Eggert Þór Bemharðsson). Inga Þóra Ingvarsdóttir: „Frelsi frá óhóflegri frjósemi". Þættir úr sögu getnaðarvarna og fræðslu um þær. (Leiðbeinandi Gunnar Karlsson). Ingibjörg Björnsdóttir: Upphaf nútímalistdans á Islandi. (Leiðbeinandi Auður Olafsdóttir). Kolbrún S. Ingólfsdóttir: Nesstofa. 70 ár í heilbrigðissögu Islands 1763-1833. (Leiðbeinandi Guðmundur Hálfdanarson). Lára Pálsdóttir: Islenskur kristniboði í Kina. Um líf og starf Ólafs Ólafssonar (1921-1937). (Leiðbeinandi Valur Ingimundarson). Signý Þóra Ólafsdóttir: Hugmyndir Guðjóns Samúelssonar og Alvar Aaltos um skipulag Háskólasvæðisins. (Leiðbeinandi Auður Ólafsdóttir). Sigríður Hjartar: Mannlífí Múlakoti. Ágrip afsögu Múlakots í Fljótshlíð á 20. öld. (Leiðbeinandi Guðmundur Hálfdanarson). Stefán Þór Björnsson: Austurviðskiptin Sovét-ísland. Söguleg þróun á tímabilinu 1920-1944. (Leiðbeinandi Valur Ingimundarson). Valur Snær Gunnarsson: Víetnam, Watergate og Hollywood. Bandarísk stjómmál og kvikmyndir fiá 1967. (Leiðbeinandi Eggert Þór Bemharðsson). M.A.-ritgerðir: Jón Árni Friðjónsson: Hafnir Hólastaðar. Um Kolbeinsárós og aðrar miðaldahafnir Skagfirðinga. (Leiðbeinandi Helgi Þorláksson). Valdimar H. Gi'slason: Dýrfirðingar og amerískir lúðuveiðimenn. (Leiðbeinandi GísH Gunnarsson). ♦ STÚDENTAR ÚTSKRIFAÐIR 26. OKTÓBER 2002 ♦ B.A.-ritgerðir Bergsteinn Sigurðsson: Þegar kvikmyndin komst á legg. Upphaf íslenska kvikmyndavorsins. (Leiðbeinandi Eggert Þór Bemharðsson). Elfa Hlín Pétursdóttir: Fóstureyðingar í íslenskri löggjöf. Valdarbarátta um kyngervi og hlutverk kvenna. (Leiðbeinandi Guðmundur Hálfdanarson). Ingibjörg Ólafsdóttir: Ómagafiamfærsla i Sandvíkurhreppi á fjórða áratug 19. aldar. (Leiðbeinandi Márjónsson). María Ásdís Stefánsdóttir: Islenskur aðall. Athugun á auðæfum Eggerts ríka Björnssonar, Valgerðar Gísladóttur og dætra þeirra. (Leiðbeinandi Gísh Gunnarsson). Oddgeir Hansson: „Garður er granna sættir“. (Leiðbeinendur Helgi Þorláksson og Orri Vésteinsson). Sigríður Bachmann: RótarsHtinn visnar vísir. Viðhorf í tímaritum til ungdóms og uppeldis á ámnum 1945-1960. (Leiðbeinandi Eggert Þór Bemharðsson). Snorri Kristjánsson: Vefrniðlun íslenskrar fortíðar. Fyrir hveija og til hvers? (Leiðbeinandi Már Jónsson). Þóra Ágústsdóttir: Heimavinna eða útivinna? Sókn kvenna út á vinnu- markaðinn 1950-1970. (Leiðbeinandi Guðmundur Jónsson). M.A.-ritgerðir Guðrún Laufey Guðmundsdóttir: Söngarfúr íslensku þjóðarinnar. Rannsókn á upptökum laga við íslenska dagtíðasálma. (Leiðbeinendur GísU Gunnarsson, aðalleiðbeinandi, Kristján Valur Ingólfsson og Ámi Heimir Ingólfsson). Kristín Ástgeirsdóttir: Málsvari kvenna eða „besta sverð íhaldsins"? Ingibjörg H. Bjamason og íslensk kvennahreyfing 1915-1930. (Leiðbeinandi Guðmundur Hálfdanarson). Magnús Lyngdal Magnússon: Kristinréttur Áma ffá 1275. Athugun á efni og varðveizlu i miðaldahandritum. (Leiðbeinendur Guðrún Ása Grímsdóttir og Már Jónsson). Þórunn Guðmundsdóttir: Sumar hjálpuðu meira en aðrar. Menntun ljósmæðra og starfsemi í Rangárvallasýslu á 18. öld. (Leiðbeinandi Guðmundur Hálfdanarson). 92 SAGNIR

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.