Sagnir - 01.06.2003, Blaðsíða 94

Sagnir - 01.06.2003, Blaðsíða 94
SKRÁ YFIR RITGERÐIR í HEIMSPEKIDEILD JÚNÍ - OKTOBER 2002 ♦ ♦ ♦ ♦ STÚDENTAR ÚTSKRIFAÐIR 22. JÚNÍ 2002 ♦ B.A.-ritgerðir: Arna Björg Bjarnadóttir: Samfélagið við Sog. (Leiðbeinendur Gísli Gunnarsson og Sigurður G. Magnússon). Ásta Sigmarsdóttir: „Eins og i heiði af himni dögg“. Erfiljóð og grafskriftir minningagreinar fortíðar. Heimildir um ást á bömum á ofanverðri 18. og fram til loka 19. aldar. (Leiðbeinandi Loftur Guttormsson). Benedikt Eyþórsson: Kirkjumiðstöðin Reykholt. Hinir stærstu staðir og bændakirkjur í Borgarfjarðar- og Mýrasýslu og sainband þeirra við útkirkjur. (Leiðbeinandi Helgi Þorláksson). Guðmundur R. Björnsson: Áhð kemur til íslands. Viðræður um byggingu fyrsta álsversins á Islandi. (Leiðbeinandi Valur Ingimundarson). Hafliði Hörður Hafliðason: Kreditkort á íslandi. íslenska kortasamfélagið. (Leiðbeinandi Eggert Þór Bemharðsson). Inga Þóra Ingvarsdóttir: „Frelsi frá óhóflegri frjósemi". Þættir úr sögu getnaðarvarna og fræðslu um þær. (Leiðbeinandi Gunnar Karlsson). Ingibjörg Björnsdóttir: Upphaf nútímalistdans á Islandi. (Leiðbeinandi Auður Olafsdóttir). Kolbrún S. Ingólfsdóttir: Nesstofa. 70 ár í heilbrigðissögu Islands 1763-1833. (Leiðbeinandi Guðmundur Hálfdanarson). Lára Pálsdóttir: Islenskur kristniboði í Kina. Um líf og starf Ólafs Ólafssonar (1921-1937). (Leiðbeinandi Valur Ingimundarson). Signý Þóra Ólafsdóttir: Hugmyndir Guðjóns Samúelssonar og Alvar Aaltos um skipulag Háskólasvæðisins. (Leiðbeinandi Auður Ólafsdóttir). Sigríður Hjartar: Mannlífí Múlakoti. Ágrip afsögu Múlakots í Fljótshlíð á 20. öld. (Leiðbeinandi Guðmundur Hálfdanarson). Stefán Þór Björnsson: Austurviðskiptin Sovét-ísland. Söguleg þróun á tímabilinu 1920-1944. (Leiðbeinandi Valur Ingimundarson). Valur Snær Gunnarsson: Víetnam, Watergate og Hollywood. Bandarísk stjómmál og kvikmyndir fiá 1967. (Leiðbeinandi Eggert Þór Bemharðsson). M.A.-ritgerðir: Jón Árni Friðjónsson: Hafnir Hólastaðar. Um Kolbeinsárós og aðrar miðaldahafnir Skagfirðinga. (Leiðbeinandi Helgi Þorláksson). Valdimar H. Gi'slason: Dýrfirðingar og amerískir lúðuveiðimenn. (Leiðbeinandi GísH Gunnarsson). ♦ STÚDENTAR ÚTSKRIFAÐIR 26. OKTÓBER 2002 ♦ B.A.-ritgerðir Bergsteinn Sigurðsson: Þegar kvikmyndin komst á legg. Upphaf íslenska kvikmyndavorsins. (Leiðbeinandi Eggert Þór Bemharðsson). Elfa Hlín Pétursdóttir: Fóstureyðingar í íslenskri löggjöf. Valdarbarátta um kyngervi og hlutverk kvenna. (Leiðbeinandi Guðmundur Hálfdanarson). Ingibjörg Ólafsdóttir: Ómagafiamfærsla i Sandvíkurhreppi á fjórða áratug 19. aldar. (Leiðbeinandi Márjónsson). María Ásdís Stefánsdóttir: Islenskur aðall. Athugun á auðæfum Eggerts ríka Björnssonar, Valgerðar Gísladóttur og dætra þeirra. (Leiðbeinandi Gísh Gunnarsson). Oddgeir Hansson: „Garður er granna sættir“. (Leiðbeinendur Helgi Þorláksson og Orri Vésteinsson). Sigríður Bachmann: RótarsHtinn visnar vísir. Viðhorf í tímaritum til ungdóms og uppeldis á ámnum 1945-1960. (Leiðbeinandi Eggert Þór Bemharðsson). Snorri Kristjánsson: Vefrniðlun íslenskrar fortíðar. Fyrir hveija og til hvers? (Leiðbeinandi Már Jónsson). Þóra Ágústsdóttir: Heimavinna eða útivinna? Sókn kvenna út á vinnu- markaðinn 1950-1970. (Leiðbeinandi Guðmundur Jónsson). M.A.-ritgerðir Guðrún Laufey Guðmundsdóttir: Söngarfúr íslensku þjóðarinnar. Rannsókn á upptökum laga við íslenska dagtíðasálma. (Leiðbeinendur GísU Gunnarsson, aðalleiðbeinandi, Kristján Valur Ingólfsson og Ámi Heimir Ingólfsson). Kristín Ástgeirsdóttir: Málsvari kvenna eða „besta sverð íhaldsins"? Ingibjörg H. Bjamason og íslensk kvennahreyfing 1915-1930. (Leiðbeinandi Guðmundur Hálfdanarson). Magnús Lyngdal Magnússon: Kristinréttur Áma ffá 1275. Athugun á efni og varðveizlu i miðaldahandritum. (Leiðbeinendur Guðrún Ása Grímsdóttir og Már Jónsson). Þórunn Guðmundsdóttir: Sumar hjálpuðu meira en aðrar. Menntun ljósmæðra og starfsemi í Rangárvallasýslu á 18. öld. (Leiðbeinandi Guðmundur Hálfdanarson). 92 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.