Nýtt Helgafell - 01.12.1958, Blaðsíða 9

Nýtt Helgafell - 01.12.1958, Blaðsíða 9
FORSPJALL 95 lítil þúfa þungu hlassi, og árangur af starfi ríkisstjórnar fer ekki eftir þingstyrk eða stóryrðum, heldur því, hvort hún treystir sér til beita sér fyrir réttlætismálum af festu og sanngirni. Alþýðuflokkurinn er að ýmsu leyti bet- ur til þess fallinn en aðrir flokkar að hafa forgang í þessu máli. Enginn flokkur hefur orðið fyrir meira óréttlæti af núgildandi kjördæmaskipun, ef frá er talin tilraun hans til að hagnast á veikleikum hennar með stofnun hins alræmda hræðslubanda- langs. Og hann er ekki stærri flokkur en svo, að enginn mun væna hann um að hafa í hyggju að koma á kosningafyrirkomulagi, sem tryggi honum meirihluta á þingi. Þess er því að vænta, að traustur meiri- hluti þjóðarinnar veiti þessari ríkisstjórn þann styrk beint eða óbeint, er þarf til að koma fram þeim miklu endurbótum á stjórnarfari landsins, sem hún hefur á prjónunum. Á meðan hljóta mörg erfið vandamál að bíða óleyst, en þá fórn verður að færa í þeirri von, að eftir breytingar á kjördæmaskipuninni geti forysta ríkis- stjórnar og Alþingis í málefnum þjóðar- innar orðið mun sterkari og öruggari en á undanförnum árum. Vísm' eftir jafndœgri Hraðar og hraðar rýr haustið gullskóginn rauða. Álmfingur auða ber við blýhimin. Allt bendir á vetrardauða. Að vörmu spori vor sendir vöxt í nýbrumin, en þörf á þori þeim, sem hlær hverju vori minna og minna nýr. Jóhann S. Hannesson,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.