Nýtt Helgafell - 01.12.1958, Blaðsíða 67

Nýtt Helgafell - 01.12.1958, Blaðsíða 67
AÐ VELJA SÉR FÉLAGA 153 gerir okkur að minnsta kosti kleift að sjá, hvar við eigum að stíga næsta skref okkar. Þetta jafngildir því, að sagt sé, að það and- lega ástand, sem ég hef nú lýst, leyfi hvorki vörn eða ofmetnað. í hreinskilni sagt, er þetta aðeins bráðabirgðaástand. Það líkist búðum flóttamanna langt úti í eyðimörkinni, hrörlegum bráðabirgðabúðum, sem njóta einskis skjóls fyrir veðrum og vindum. Hvað haldið þið, að flóttamenn hafi fyrir stafni frá morgni til kvölds? Þeir eyða mest öllum tíma sínum í að segja hvor öðrum ævisögu sína. Sú saga er allt annað en skemmtileg, en þeir segja liana hvor öðrum raunverulega í þeirri von, að þeir geti gert sjálfa sig skiljan- lega. Og svo lengi sem mennirnir eru staðráðnir í því að afla sér skilnings og þekkingar, og leyfa hvor öðrum að eiga hlutdeild í þeim skilningi, þá þurfum við kannske ekki með öllu að örvænta. Þórður Einarsson íslenzkaði. — UNDIR SKILNINGS TRÉNU —______________________________ Prófskrekkur. Þvemeitaði blóðprófi og hélt hann slyppi. Taka varð ölvuðum ökumanni blóð með valdi til að rannsaka áfengismagnið. Úr Tímanum. Endurminningar fram í tímann. Þetta er bandarísk mynd tekin í litum og gerð eftir skáldsögu ameríska rithöfundarins Francis Scott Fitzgerald (d. 1940). — Fjallar myndin um ungan amerískan rithöfund, sem tekið hafði þátt í síðustu heimsstyrjöld og verið staddur í París á Sigurdaginn þar árið 1945. — Mbl. 30. 11. ’58. (Leturbr. Helgaf.) Skátar stinga fyrir sig fótum. Að lokum voru lesnar upp ályktanir þriggja samtaka: íþróttabandalags Keflavíkur, Kennara- félags Keflavíkur og skátafélagsins Heiðabúa, sem lýsa sig andvíga opnun útsölunnar, og tveir fyrr- nefndu aðilarnir fordæmdu einnig leynivínsölu. Vísir, 9. 11. 58. Frásögn af borgarafundi í tilefni af fyrirhugaðri atkvæðagreiðslu um opnum áfengisverzlunar í Keflavík. (Letur- breyting Helgafells). Unnið úr mörlandanum. LANDAR í BRÆÐSLUPOTTI. Benedikt Gröndal alþm.: Greinarheiti í Eddu (Greinasafni um Vestur-íslendinga. 1958). Hefði unnið, ef hún hefði átt rétt númer. Bíldudal, 6. des. — Hæsti vinningurinn í Happ- drætti S.Í.B.S., hálfrar millj. króna vinningur- inn í gær, kom upp á miða, sem seldur var í umboðinu hér. Miðinn reyndist þó óseldur þegar til kom, og urðu Bíldælingar fyrir miklum von- brigðum. Kona ein hér á staðnum átti aftur á móti miða tveimur númerum neðar, og urðu vonbrigðin að sjálfsögðu sárust hjá henni. — Hannes. Mbl. 7. 12. ’58. Tíminn skýrir fyrirætlanir andstæðinganna. Sjálfstæðisflokkurinn hyggst svíkjast að kjós- endum og leggja niður öll kjördæmi nema Rvík. Tíminn, fyrirsögn, 10. 10. ’58. Þeir ættu að vita það. Krókódílar geta alls ekki grátið. Fyrirsögn í Tímanum, 13. 1. ’59. Hvað meinar Vísir? Saga þessi gerist í sveit og er efnið sótt til raunverulegra atburða, sem gerðust um 1920 að því er segir á hlífðarkápu bókarinnar. Annars er efnið um ástir, bæði hamingjusamar og óham- ingjusamar, svo að hér virðist að minnstakosti um bók fyrir konur að ræða. Vísir, 15. 12. ’58. Skemmdarverk. Mokað á Hellisheiði í gær. Tíminn, 12. 12. ’58.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.