Nýtt Helgafell - 01.12.1958, Blaðsíða 28

Nýtt Helgafell - 01.12.1958, Blaðsíða 28
114 HELGAFELL henni ekki að sannfæra sjálfa sig um það með öllu, og því leið kvöldið, án þess að hún sæi fram á annað en hún hlyti enn sem fyrr að gista á Washington Square. En óviðkomandi atvik, sem bar fyrir augu þeirra um leið og þau konm út af Plaza, batt skjótan endi á þetta liátíðahald: við næstu dyr (það er dálkill grískur veitingastaður), sat lítill snyrtilegur maður með gullspangar- gleraugu hjá sorptunnu og var að naga steik- arbein upp úr tunnunni. Van Buren yppti öxlum, en stúlkan sagði án þess að hugsa sig um: „Þú ert alveg eins og hann“, og fann um Ieið, að þetta var rétt. Hún sneri sér undan og skalf af óviðráðanlegum hi-yllingi. Van Buren gekk burt frá henni og hélt fyrst í austurátt en síðan norður Broadway, bar af bar, unz hann kemur á Lincoln Square, eins og fyrr segir. Þrettán gular, ein svört Og við höfum talið okkur dansendurna, við höfum talið okkur taka þátt í dansleikjunum, okkur sem stigum á eikarspeglinum. Svartipresturinn stakk síðasta blóminu af Himalayatindi í hnappagatið: Æskan er eins og vatnsfullur líknarbelgur, virðuleg ellin fær öðlazt þunga klappanna. Þú Atlantshafið bláa, beiskur svitadropi flogaveikrar jarðar. O, heita ennisdögg, stigin upp til hvolfhimins danshallar, sokkin ásamt silkiklúti í djúp buxnavasans. Æ þessi blóðdans í ljóskeilunni. Ekki er að undra þótt við séum þreytt, við kristöllun ofþreytunnar, sem sló útum sóttheitan hnöttinn, þetta dansfífl með þjófaljósið í skottinu. Vér salt jarðar. Sviti einnar skopparakringlu. Steján Hörður Grímsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Nýtt Helgafell

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt Helgafell
https://timarit.is/publication/1049

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.