Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Blaðsíða 63
57
í einni eða fleiri af öðruni aðalnefndum þingsins, jarðræktar-
nefnd og búfjárræktarnefnd. Þá átti hann ætíð sæti í nefnd-
um þeim, sem fjölluðu um skipulagsmál búnaðarfélagsskap-
arins, og má segja að skipan sú, er Búnaðarþing samþykkti
1919, sé mjög í samræmi við það, sem Stefán var frumkvöð-
ull að í Ræktunarfélaginu. Á síðustu Búnaðarþingunum, sem
hann sat, var hann í nefnd um fóðurbirgðamálið, og fæ ég
ekki betur séð en hans mark sé á nefndaráliti því, sent skilað
var í því máli. En Stefán hafði mikinn hug á umbótum í þeirn
efnum. Þannig sarndi hann ritling um lóðurbirgðamálið 1918,
þar sem hann hvatti til stofnunar fóðurbirgðafélaga. Fylgdi
þar uppkast að lögum fyrir slík félög ásamt bréfi, þar sem
liann snýr sér persónulega til viðtakanda með tilmælum um,
að liann kynni sér málið og gerist forgöngumaður slíks fé-
lagsskapar. Mun hann hafa sent ritling þenna víða unr land.
Endar liann grein sína á hvöt til nranna um að í annál ársins
1918 verði liægt að skrá við hlið þess, að þá varð ísland full-
valda konungsríki: „Þá var hafinn félagsskapur unr land allt
í því skyni að firrast algerlega horfelli, og er lrann síðan nreð
öllu úr sögunni." Það var ekki einungis hið hagnýta sjónar-
mið, senr fyrir Stefáni vakti í afskiptum hans af fóðurbirgða-
málinu, lieldur engu að síður mannúðin, að firra búfénaðinn
hörmungum fóðurskorts og lmngurdauða og þuiTka ómenn-
ingarblett liorfellisins af þjóðinni.
Greinar unr búnaðannál.
Stefán hefur ritað ýnrsar greinar unr búnaðarmál, eru þær
helztu í Ársriti Ræktunarfélagsins. F.kki er hér kostur að
rekja greinar hans um þessi efni, en geta verður þó deilu hans
við Björn jensson unr búnaðarnrál. Björn lrafði ritað grein um
búnaðarfranrfarir í ísafold og mælt þar nrjög fram með sáð-
sléttum, og farið lítilsvirðingarorðum um það, sem gert hafði
verið áður í ræktunarmálum. Stefán snerist gegn því sjónar-
miði. En þótt hann þannig lýsti vantrú sinni á sáðsléttuað-
ferðinni, og skoðun Björns í því nráli lrafí reynzt réttari, þá
er þó þess að gæta, að niðurstaða Stefáns er þessi: Þaksléttu-
aðferðin er þegar fullreynd að koma að góðunr notunr, frá