Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Blaðsíða 143

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Blaðsíða 143
á lilutfallstölu lífmynda, en lífmyndir eru þær aðferðir, sem jurtirnar velja til að verjast vetri og illum árstíðum. Stærðfræðilegur saman- burður hefur þó leitt í Ijós, að þótt þetta geti ef til vill verið orsök lítils hluta hækkunarinnar á lilutfallstölu ijöllitninganna, er senni- legra að ekkert samband sé þar á milli, því að hlutfallstala fjöllitning- anna eykst jafnt innan hverrar lílmyndar, þegar norðar dregur á hnöttinn eða hærra upp til fjalla. Því hefur verið lialdið fram, að illgresi séu yfirleitt ljöllitna. Þess vegna liafa sumir talið, að fjöllitningar séu betur fallnir til að leggja undir sig nýtt land en tvílitningar eru. Gagngerðar rannsóknir á fjöl- litni meðal vissra flokka af illgresi í Kanada (Mulligan, 1960) virðast þó ekki styðja þessa skýringu nema að litlu leyti. Hún getur ekki held- ur gilt um þann gróður, sem lifði af jökultímann á íslausum svæðum á eyjum eins og íslandi og Svalbarða, þar sem hlutfallstala fjöllitn- inga er samt mun hærri en annars staðar. Og sunium kann að veitast erlitt að skilja, hvernig þessi skýring geti átt við svæði á nteginland- inu, sem urðu gróðurlaus vegna jökla ísaldarinnar en síðan þöktust gróðri sunnan að, því að þau 10—15.000 ár sem síðan eru liðin ættu að vera meira en nægur tími til dreifingar allra tvílitninga og fjöl- litninga hlýrri svæða sem ylirleitt geta þolað loftslag hinna nyrztu staða meginlandanna. Fjölmargar rannsóknir, sem birtar hafa verið hin síðari ár, virð- ast styðja þá skoðun, að fjöllitningar séu betur settir í lífsbaráttunni en tvílitningar vegna þess að þeir hafa fleiri kon hverrar tegundar og þar af leiðandi meiri tilbreytingu, svo að þeir eiga hægara með að verjast hinu náttúrlega úrvali lengur og deyja því síður út, þegar að- stæður versna. Þessi skýring, sem Melchers (1946) setti fyrstur fram, en Löve & Löve (1949, 1952) leiddu sterk rök að, virðist ekki aðeins eiga við liina smáauknu hlutfallstölu fjöllitninga, þegar norðar dreg- ur á hnöttinn eða liærra til fjalla, heldur líka við hinn mikla fjölda fjöllitninga í löndum eins og íslandi og Svalbarða, þar sem jurtarík- ið er aðeins leifar þess, senr var, áður en ísöldin tók að eyða viðkvænr- ari tegundum. Sanra skýring virðist og eiga við þá staðreynd, að lang- llestir byrkningar nútínrans eru fjöllitningar, sennilega vegna þess að þær tegundir, senr höfðu færri litþræði lrafa fyrir löngu fallið fyrir tímans tönn, en byrkningar vorra tíma eru aðeins skuggi af því, senr áður var. Þar að auki virðist þetta vera sú eina skýring, senr getur líka átt við þá staðreynd, senr Mangenot & Mangenot (1962) lrafa bent á, að flest tré í hitabelti Afríku eru fornir fjöllitningar. Þar er úrval uáttúrunnar jafnvel strangara en í köldunr löndunr, svo að aðeins ör- tímarit um íslenzka grasafræðt - Flórn 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.