Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Blaðsíða 133
1906.
Ræktunarfélagið. Ársr. Ræktunarf. Norðurl. (Sérpr.) Danir mæla ís-
land. Norðurl. 5. ár, bls. 83. (Sérpr.) Úr ýmsum áttum, s. st., bls. 96, 141.
Sjálfstæði vort, s. st., bls. 139. (Sérpr.) Einar með þvengina, s. st., bls. 156.
Hver skrökvar? s. st., bls. 176. Ný rit um náttúru íslands, s. st., bls. 76, 79,
150, 173. (Sérpr.) Yfirlýsing í eitt skipti fyrir öll. Norðri 1. ár, bls. 49.
1907.
Úr ræðu í Skjaldborg. Norðurl. 6. árg. 1907, bls. 98. (Sérpr.) Samtal, s.
st. Innlimunar-glapræðið 1903, s. st. Ný rit, s. st„ bls. 12, 61. Zophonias
Halldórsson, prófastur, s. st„ bls. 85. (Sérpr.)
1908.
Sambandslögin. Norðurl. 7. árg„ bls. 175. (Sérpr.) Jón A. Hjaltalín.
Norðurl. 8. árg„ bls. 34. Ritd. Ragnar I.undborg: Islands staatsrectliche
Stellung. Norðurl.
1908-1921.
Skólaskýrslur Gagnfræðaskólans á Akureyri.
1909.
Ræða 17. júní 1909. Norðri 4. árg„ bls. 25. Ræða við skólasetningu
1909. Akureyri. Um sambandsmálið. Lögrétta. (Sérpr.) Náttúrulýsingar
Jónasar Hallgrímssonar. Eimreiðin 15. árg.
1909, 1911, 1918.
Útg. Skólasöngvar Gagnfræðaskólans á Akureyri 1—3.
1910.
Nýmæli. Ársrit Ræktunarfél. Norðurl. (Sérpr.) Gláma. Skírnir 84. árg.
Ofeigur og aðflutningsbannið. Norðurl. 10. árg„ bls. 138.
1913.
Plönturnar. Kennslubók í grasafræði. Kaupmannahöfn 1913. Ræktun-
arfélagið 10 ára. Ársrit Ræktunarfél. Norðurl. (Sérpr.) íslenzka eimskipa-
málið. Norðurl. 13. árg„ bls. 13, 59. (Sérpr.) íslenzk verzlunarstétt, s. st„
bls. 21. Orð í tíma töluð, s. st„ bls. 52. Sigurður Júlíus Kristjánsson, s. st„
bls. 68. Fyrir minni Akureyrar, s. st„ bls. 203.
1914.
Öspin í Fnjóskadalnum. Náttúrufræðifélagið 25 ára. (Sérpr.) Rafvatns-
suðuvélin. Norðurl. 14. árg„ bls. 19. „Árvakur" Bjarnason, s. st„ bls. 53.
Merkileg bók (Heilsufræði Stgr. Matth.), (ritdómur), s. st„ bls. 163. Einar
Helgason: Bjarkir. (Ritdómur.) Nýjar kvöldvökur 9. árg.