Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Blaðsíða 150
2. mynd. Fundarstaðir Hydnum repandum
á Norðurlandi.
Auk þeirra tveggja tegunda,
sem hér hefur verið getið, hafa
fundizt hér á landi fáeinar
sveppategundir, sem oft eru tald-
ar til l)roddsveppa. Sveppir þess-
ir eru þó af allt annarri gerð en
þeir, sem hér iiefur verið lýst.
Þeir mynda hvorki hatt né staf,
en sitja líkt og himna eða hrúga
á undirlaginu, sem oftast er
dauður viður. Hins vegar er yf-
irborð þeirra oft þakið brodd-
ttm eða göddum á svipaðan hátt
og neðra borð liattsins hjá hin-
um eiginlegu broddsveppum. Al-
geng tegund af þessari gerð er
sveppurinn Radulum orbiculare
Fr., sem kalla mætti skrápsvepp
á íslenzku, og vex neðan á dauð-
um birkigreinum, sem liggja í
skógsverðinum.
HEIMILDIR.
Larsen, I>. 1932: Fungi o£ Icelancl. Bot. of Icel., Vol II, p. 3.
Lindau, G. 1928: Die höheren Pilze. Basidiomycetcs. — Berlin.
Maas Geesteranus, R. A. og I'.-E. Echlad, 1902: Stilkete piggsoppcr. Blyttia, bind 20, —
Oslo.
Michael, Ed. und Br. Hennig, 1960: Hanclbuch fiir Pilzfreunde, II. Nichtblatterpilze. —
Jcna.
SUMMARY.
ON ICELANDIC SPINE FUNGI (HYDNALES).
Two species of stipitate Hydnums have been found in Iceland, viz. Hydnum
reþandum L. ex. Fr. and Sarcodoti laevigatus (Sw. ex. Fr.) P. Karst.
The former was collected, in the sunnner 1961, in most of the woods antl cop-
pices of North-Iceland (see the map) although in tlie next sunnner is was not founcl
at all.
The last species is known from only one locality, Belgjarfjall in Mývatnssveit,
North-Iceland.
Both species are new to thc Icelandic Flora.
144 Flóra - tímarit um íslenzka grasafrzEði