Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Blaðsíða 172
Flóra
TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI
Kemur út einu sinni eða tvisvar á ári, minnst 6 arkir árlega. Því er ætl-
að að birta greinar og ritgerðir um grasafræði íslands, svo sem um flóru
og gróður þess eða einstakra landshluta, auk hvers kyns athugana á ís-
lenzkum plöntum, gróðursögu, forngrasafræði, frjókornafræði o. fl.,
ennfremur alls konar fróðleik, fornan og nýjan, um íslenzk grös, gras-
nytjar og grasanöfn. Greinar um almenna grasafræði verða einnig tekn-
ar eftir því sem rúm vinnst til.
Ritgerðir skulu að jafnaði skrifaðar á íslenzku, en undantekningar
verða þó gerðar ef sérstaklega stendur á. Ollum ritgerðum um frum-
rannsóknir skal fylgja stuttur útdráttur á einhverju heimsmálanna.
Heimildaskrá skal og fylgja öllum meiri háttar ritgerðum.
Höfundar bera ábyrgð á efni ritgerða sinna og fá eina próförk at
þeim til leiðréttingar. Ritlaun eru engin, en höfundar fá ókeypis 50
sérprent af greinum sínum.
Áskriftarverð er kr. 120. Bréf varðandi áskriftir og efni tímaritsins
má senda ritstjórunum í pósthólf 66, Akureyri.
A JOURNAL ON ICELANDIC BOTANY
is published annually, each volume consisting of ca 100 pages. It con-
tains articles on various branches of Icelandic botany, e. g. the flora
and vegetation of the country, palaeobotany, pollenanalysis etc.
Articles are written in Icelandic, and generally with a short sum-
mary in one of the major languages. Articles in other languages will
also be published when necessary.
The authors are responsible for their contributions.
The journal will be sent to scientific institutions and libraries on
application in exchange for their publications.
Annual subscription is Icel. kr. 120. (U. S. $3.00, £1.0.0)
Correspondence should be addressed to one of the editors, P. O. Box
66, Akureyri, Iceland.