Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Blaðsíða 66
60
ar 1900 myndu ráða úrslitum um örlög þess. En Valtýr og
ilokkur hans liafði fleira á prjónunum en stjórnarskrárbreyt-
inguna eina saman. Stefna hans var að efla framlarir innan-
lands á sem flestum sviðum, en til þess svo mætti verða var
honum ljóst, að fá yrði einhverja lausn á stjómarskrármálinu,
sem skapað gæti, þótt ekki væri nema stundarfrið, til þess að
snúa sér að þeim umbótum, sem mest voru knýjandi í sam-
göngum, atvinnumálum o. fl. Það er engin furða, þótt Stefán
réðist inn í stjórnmálin, þegar svona stóð á. Jalnraunsæjum
manni og honum, lilaut að vera ljóst, að eins og haldið hafði
verið á stjórnarskrármálinu á undanförnum árum, þar sem
ekkert gekk eða rak, var vonlaust að halda lengur áfram á
Jjeini braut. Verkefnin innanlands blöstu alls staðar við, og
liann hafði þegar tekið að vinna að margs konar framfaramál-
um innanliéraðs. Ekkert var því eðlilegra en hann kysi að fá
til j)ess víðara verksvið, og hin framsækna stefnuskrá Valtý-
inganna var vissulega mjög í lians anda. Líklegt er og, að vin-
átta lians og dr. Valtýs liafi átt nokkurn þátt í Jjessari ráða-
breytni, enda hafði Valtýr hvatt hann til að bjóða sig fram til
Jjingmennsku við næstu kosningar á undan.
Sagt er, að hann hafi á framboðsfundum lagt megináherzl-
una á Jjað, að landið Jjyrfti framfara við á öllum sviðurn. Til
Jress þyrfti fjármagn. Þess vegna bæri þjóðinni að þola skatt-
gjöld, en krefjast mikilla umbóta á þjóðarhagnum . . . . “ Stóð
liann við kosningaloforð sitt, meðan hann átti Jjar setu \ar
hann bjartsýnn framfaramaður.“* Það þurfti meira en meðal-
dirfsku til slíks málflutnings eins og stefnan var Jrá í landinu.
Ekkert liafði reynzt vænlegra Jjingmanriaefnum til kjörfylgis
en að prédika sparnað, nema ef til vill mátti píra einhverju fé
til styrktar bændum. En eins og Jónas Jónsson bætir við:
„Skagfirðingar kunnu þessum málflutningi vel og kusu hann
á þing.“
Stefán var þingmaður Skagfirðinga til 1908. En árið 1907
var hann valinn af flokki sínum í nefnd þá, sem semja skyldi
Jónas Jónsson: Aldamótamenn I, bls. 185.