Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Blaðsíða 99

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Blaðsíða 99
93 annars vitnað í þessa ritgerð Stefáns. Með þessari ritgerð er lagður fyrsti grundvöllurinn að íslenzkri gróðurlendafræði. Síðari hluti þessarar ritgerðarinnar er flóra Vatnsdals. Þar eru taldar 228 tegundir og getið útbreiðslu þeirra. Allmargar þeirra eru slæðingar, og er hvarvetna tekið fram um það. Nokkrar þessara tegunda hafa verið felldar niður í Flóru ís- lands senr ranggreindar. Allar þessar tegundir, nema þrjár, hafði Stefán sjálfur fundið Jrarna, svo að ekki verður annað sagt en vel hafi verið að unnið þau sumur, er hann dvaldist í Vatnsdalnum. Þetta er fyrsta íslenzka héraðsflóran, sem á prenti birtist, og enn er hún í fremstu röð þeirra. Aðrar ritgerðir. Þegar hefur verið getið ritgerðanna tveggja frá ferðum Stef- áns, För til Héðinsfjarðar og Hvanndala og Frá Möðruvöllum „Heim að Hólum“. Eins og nöfnin bera með sér eru Jrær báð- ar úr sama liéraði að kalla má. Önnur frá útsveitum en hin úr afdölum Eyjafjarðar. í báðum greinununr, sem um margt eru líkar er margan fróðleik að finna, og mikill skaði fyrir síðari tímann, að Stefáni skyldi ekki auðnast að skrifa fleiri slíkar lýsingar. Ekki sízt þar sem dagbækur lians frá ferðun- um munu ýmsar vera glataðar eða ef til vill allar. Allmörg- um árum seinna skrifaði hann stutta lýsingu á gróðri í ná- grenni Sprengisandsvegar fyrir Daniel Bruun, og var hún prentuð inni í ritgerð Bruuns um Sprengisand, og hefur því farið framhjá mörgum. En Jrar er í stuttu máli lýst höfuðein- kennum gróðurs á leiðinni frá Vatnahjalla suður um Laugar- fell og umhverfis Arnarfell. Einkunr er góð lýsingin frá Arn- arfellsbrekkunni og hinu þroskalega blómlendi þar. Lýsing Stefáns af flánni í Eystri Pollum er fyrsta gróðurlýsing af flá, sem birzt hefur á prenti. Sveinn Pálsson hafði að vísu lýst llá í Ferðabók sinni, en hún var fáum kunnug í þann tíma. Árið 1910 birti hann stuttorða lýsingu á Glámu, til leiðrétt- ingar ummælum Þorvalds Tlioroddsens um jökul á Glámu. I.ítið er þar gróðurfræðilegs efnis, en sennilega er þetta kafli úr ferðalýsingu lians um Vestfirði. Þá er vert að minnast alþýðlegrar fræðigreinar, sem Stefán
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.