Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Blaðsíða 79
73
þörfum þeirra. Börnunum yrði þar kennt bæði til munns og
handa. Með þessu móti væri börnunum tryggt betra uppeldi,
og gamalmennum betri umönnun en nú gerist.*
Bannmálið var eitt liinna miklu deilunrála á Alþingi í þing-
mennskutíð Steláns. Hann lagðist í gegn bannlögunum, enda
ætíð fráhverfur öllurn þvingunarráðstöfunum. Eftirfarandi
ræðukaflar sýna afstöðu lians til áfengismálanna, og verður
naumast annað sagt en hún sé skynsanrleg og raunlræf:
„Ég lrlýt að vera algerlega á nróti frumvarpi þessu fyrir þá
sök, að í nrínunr augunr verða lögin hin verstu pvingunarlög.
Þau nrundu ganga út fyrir takmörk lrins almenna löggjafar-
valds og allt unr of náið inn á sérmálasvið einstaklinganna,
inn fyrir vébönd heinrilissjálfræðisins, þar senr einstaklingur-
inn á að öllti að stjórna sér. Þau ganga hneykslanlega langt inn
á svið sanrvizku og siðgæðis. Eg lít svo á, og það er föst skoð-
un mín, að lög þessi — ef lög verða — nruni hafa hin óhollustu
áhrif á þjóðina, þ. e. lrugsunarhátt lrennar og aðstöðu til lög-
gjafarinnar og laganna í lreild sinni. Og hefur ekkert það ver-
ið lagt til málanna frá gagnstæðri hlið, senr sannfært geti nrig
unr það mótsetta. Það nrá einu gilda, lrvert efni laganna er, ef
þau ganga of náið inn á sérmálasvið einstaklinga og heimila,
þá er óhjákvænrilegt að þau verða ekki haldin, lrvernig svo
sem þau eru að öðru leyti. Og þá hljóta þau einnig að verða
til bölvunar. — Að vísu skal ég játa að tilgangurinn sé góður.
Það er aldrei nenra gott og blessað að ofnautn áfengra drykkja
lrverfi úr landinu. En þrátt fyrir það álít ég, að sá vegur, sem
lrefur verið stungið upp á hér til að konra því til leiðar, þ. e.
aðflutningsbannið, sé svo rangur og fjarstæður senr verða má.
Hingað til hafa bindindismenn látið sér nægja, að gera mönn-
um ljósa nreð rökunr þá skaðsenri, sem óhóf og ofnautn liefði
í för nreð sér, og er sú aðferð lýtalaus og lofsverð í alla staði
að beita sannfæringarrökum. Virðist nrér heppilegast að halda
einmitt áfranr á þeirri braut, Iiitt er að spilla góðu málefni,
að hlaupa nú út af brautinni og fara að kúga mótstöðumenn-
ina með ofbeldi. Ef aftur á móti væri haldið áfram á þessari
Alþingistíðindi 1901 B, 593.