Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Blaðsíða 139

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Blaðsíða 139
an blaðhvirfilinn, en gengur oftar frarn úr blaðinu í stundum alllang- an, litlausan brodd. Fjarbýli. Oftast með baukum. Setan rauð. Baukar brúnir þegar þeir eru fullþroska; með 8—16 rauðleitari, beinum gár- um. Gamlir baukar samandregnir um miðjuna, þétt djúpskoróttir. Opkrans einfaldur. Hettan slétt eða í mesta lagi aðeins lítillega trosn- uð að neðan. Gróin brún, þéttsett stórum nöbbum. Útbreiðsla: Fund- in liingað og þangað um meginhluta landsins og vex líklega urn allt land, en liefur þó ekki enn fundizt á Vestfjörðum. 5. E. alpina Sm. (fjallaklukka). Blöðin aflöng-lensulaga, mjókka fram allt frá miðju blaði, útstæð eða örlítið niðurbeygð, dálítið bylgjuð; aðlæg og innbeygð þegar þau eru þurr. Rifið gengur fram úr blaðinu í fremur stuttan og breiðan en skarpan brodd. Fjarbýli. Oftast með baukum. Setan rauð. Baukar ljósbrúnir, sléttir. Opkrans enginn. Hettan löng, frekar óreglulega kögruð. Kögur sjaldan útstætt. Gróin með smáum nöbbum. Fundin á tveimur stöðum við Eyjafjörð innanverðan, í fjöllunum Bónda og Hesti. (Sjá kort.) E. streptocarpa er stórvöxnust þessara tegunda; stöngullinn oftast 1-5—3 cm hár, en getur orðið mun hærri. Aðrar tegundir eru allar svipaðar, ylirleitt 1—2 cm á hæð, þó getur E. procera slagað hátt upp í E. streptocarpa, en er þó fíngerðari tegund. Að blaðstærð og blaðlögun eru E. procera, E. ciliata og E. rhabdo- carpa mjög svipaðar. Blöðin eru oftast 3—5 nim löng, tungulaga, boga- dregin að framan og broddydd. E. rhabdocarpa er þó oftast með held- ur styttri blöð en hinar. Blöð E. streptocarpa eru mun stærri, yfirleitt 4—6 mm löng og ólík að lögun. Þau eru vanalega breiðust framan við nriðju og rnjókka aftur. Stundum mjókka þau þó um miðjuna og eru breiðari bæði framan við og aftan við, og eru þá ekki ósvipuð blöð- um E. procera. Sömuleiðis kemur fyrir að blöð E. procera eru svipuð að lögun og vanalegt er hjá E. streptocarpa, en þau eru þá nokkru minni. Blöð E. alpina eru áberandi minnst, yfirleitt 2—4 mm löng, og mjög frábrugðin blöðum annarra tegunda að lögun. Þau eru ydd; mjókka fram allt frá miðju eða frá því aftan við miðju. A blöðum E. streptocarpa endar rifið alltaf fyrir neðan blaðhvirfil- um. A hinum tegundunum gengur rifið nær undantekningarlaust bam úr blöðunum á efsta hluta stöngulsins, þó neðri blöðin séu oft broddlaus. Blöð E. rhabdocarpa eru oft með heldur lengri brodd en TÍMARIT UM ÍSLENZKA GRASAFRÆÐI - FlÓra 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.