Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Blaðsíða 134
128
1915.
Matthías áttræður. Norðurl. 15. árg., bls. 131. Minningarsjóður Hall-
dórs Jónassonar, s. st., bls. 140.
1916.
Athugaverð íslands lýsing. Eimreiðin 22. árg. Allt í voða. Norðurl. 16.
árg.
1917.
Ólöf Sigurðardóttir. Norðurland 17. árg., bls. 58 (Sérpr.) Akureyrar-
skóli. Arftaki Hólaskóla hins forna, s. st., bls. 34, 57. (Sérpr.) Síðasti sum-
ardagur 1917, s. st., bls. 157. Eggerts Ólafssonar minning. íslendingur 3.
árg., bls. 193. Hlín 1. árg. (Ritdómur), s. st., bls. 197. Ræða (sem flytja átti
við afhjúpun minnisvarða Matthíasar |ocliumssonar). Eimreiðin, 23. árg.
1918.
Gagnfræðaskólinn. Norðnrl. 18. árg., bls. 3. Tilkynning, s. st., lils. 5.
Þorri, s. st., bls. 5. Sannleikanum misþyrmt, s. st., bls. 10. Radíumlækn-
ingar. íslendingur 4. árg., bls. 49. Votheysgerð, s. st., bls. 61. Síra Jónas
Jónasson, s. st., bls. 125. Fullveldið, s. st., bls. 133. Grasbrestur — Fellir —
Fóðurbirgðafélög, s. st., bls. 149. (Sérprentað í tveimur mismunandi útg.)
1919.
Flóruaukar. Skýrsla Náttúrufrfél. 1918—1919. (Sérpr.)
1920.
Plönturnar, 2. útg. aukin og lagfærð. Kaupmannahöfn. Hörmulegt slys.
íslendingur 6. árg., bls. 177. Frú Sigríður Ólafsdóttir, Hofi, s. st., bls. 189.
1924.
Flóra íslands 2. útg. Kaupmannahöfn.
1926.
Eggert Ólafsson, kaflar úr fyrirlestri. Lesbók Morgunbl. 5. des.
1937.
Plönturnar 3. útg. Reykjavík.
1946.
Plönturnar 4. útg. Reykjavík.
1948.
Flóra íslands 3. útg. Akureyri.