Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Blaðsíða 120

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði - 01.01.1963, Blaðsíða 120
114 legt nátLurufræðifélag. Fékk hann góðar undirtektir. Samdi hann skjal til undirskrifta 24. apríl, og boðaði síðan til fund- ar. Var hann haldinn 7. maí, og mættu þar milli 30 og 40 manns. Björn Bjarnarson stýrði fundi en Stefán var frummæl- andi. Félagsstofnunin var samþykkt og kosin 5 manna stjórn og skyldi hún semja lög fyrir félagið. „Ég er mjög glaður,“ segir Stefán í dagbók sinni 7. maí, þegar hann hefur skýrt frá þessum atburðum. Stefán gerði síðan uppkast að lögum handa félaginu, og var það samþykkt með litlum breytingum, bæði af stjórninni og síðan á félagsfundi. Móritz Halldórsson-Friðriksson varð for- maður félagsins en Stefán gjaldkeri. En ekki leið á löngu áð- ur en frumherjarnir, Björn og Stefán færu til íslands, Björn fór 1. júlí en Stefán 1. september sama árið. Fara litlar sögur af Hafnarfélaginu eftir það, og að lokum runnu eignir þess til Náttúrugripasafnsins í Reykjavík. Síðustu mánuðina, sem Stefán dvaldist í Höfn gekk hann á námsskeið til þess að læra meðferð náttúrugripa, uppsetningu dýra og geymsluaðferðir. Er ekki ósennilegt, að liann liafi ráð- izt í það með tilliti til þess að geta safnað náttúrugripum handa væntanlegu safni, auk þess sem jretta kom honum vel við skóla- starfið. En þótt Stefán flyttist norður að Möðruvöllum, fór því fjarri, að hann gleymdi Náttúrufræðifélaginu. Áður en liann færi heim, hafði liann skrifað ýmsum Reykvíkingum, þar á meðal Þorvaldi Thoroddsen, um að stofna náttúrufræðifélag í Reykjavík. Höfðu þeir tekið því vel. Þessum bréfaskiptum hélt hann áfram frá Möðruvöllum. Fær hann stöðugt góð sv'ir en ekkert verður úr framkvæmdum. Er hann einkum von- svikinn yfir J>ví, liversu áhugalaus Thoroddsen reynist. „Skrít- inn er Thoroddsen. Látast vera interesseraður, og skrifar mér, að hann ætli alltaf að gera eitthvað, en svíkst um al.lt,“ sl rifar Stefán í dagbók sína 18. marz 1888. Leið nú svo fram til sumarsins 1889. Þá var í júlíbyrjun haldinn fundur í hinu nýstofnaða kennarafélagi, eins og áð- ur hefur verið getið. Á þeim fundi sýndi Stefán nokkra af náttúrugripum Jieim, sem hann hafði keypt í Kaupmanna-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172

x

Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flóra: tímarit um íslenzka grasafræði
https://timarit.is/publication/1052

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.